Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 59

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 59
því í 12—16 síðu blað, ef þörf krefur, og væntir þess, að flokksstjórnin vinni að því við Alþýðu- prentsmiðjuna að nauðsynlegar vélar verði til þess fengnar, þar sem fullvíst er, að þau blöð, sem Ailþýðublaðið á í harðastri samkeppni við, munu stækka til muna nú á næstunni. 2. Flokksþingið felur flokksstjórninni að ráðast í út- gáfu vikublaðs eða hálfsmánaðarblaðs, sem aðal- lega sé ætlað sveitum landsins og smærri kaup- túnum, eins fljótt og flokksstjórnin telur fært fjárhagsins vegna. Tillögur frá fjárhagsnefnd urn skatt og fjárhagsáætlun fyrir árin 1943 og 1944. I. Tillögur um skatt: 1. Af körlum í Reykjavík og Hafnarfirði kr. 8,00 2. Af konum í Reykjavík og Hafnarfirði — 5,20 3. Af körlum utan Rvíkur og Hafnaríj. — 6,50 4. Af konum utan Rvíkur og Hafnarfj. — 3,90 II. Tekjur: Skattur frá flokksfélögum ........... kr. 12.000,00 Framlög einstaklinga og aðrar tekjur — 18.000,00 Smtals kr. 30.000,00 Gjöld: Framkvæmdastjóri ................ kr. 15.000,00 Stúlka (hluti af laununum)......... — 2.400,00 Ferðakostnaður .................... — 2.400,00 Símakostnaður...................... — 1.600,00 57

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.