Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 6

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 6
Islands að veita pólsku þjóðinni aðstoð í þrengingum sínum með sama hætti og aðrar grannþjóðir okkar gera og bendir í því sambandi sérstaklega á, að Pólverjum verði gert kleift að kaupa héðan vörur á lánskjörum, sem taki mið af ríkjandi ástandi í Póllandi." Jafnframt samþykkti þingið að senda svohljóðandi skeyti til Solidarnos. „40. þing Islenskra jafnaðarmanna sendir Samstöðu og öllum pólskum verkalýð baráttukveðjur." Kristín Guðmundsdóttir gerði grein fyrir störfum kjör- bréfanefndar, en sömu kjörbréf giltu og á síðasta flokks- þingi. Konur úr Sambandi Alþýðuflokkskvenna fluttu dagskrá í tilefni 100 ára afmælis Jóhönnu Egilsdóttur, með ljóða- lestri og upplestri, m. a. úr endurminningum Jóhönnu. Dagskrána önnuðust þær Helga Kristín Möller, Ragn- heiður Ríkharðsdóttir, Helga S. Einarsdóttir og Sólveig Helga Jónasdóttir. Starfsmenn þingsins voru kosin: Forseti: Hrafnkell Ásgeirsson. 1. varaforseti: Hlín Daníelsdóttir. 2. varaforseti: Snorri Guðmundsson. Ritarar voru kosnir: Sigríður Einarsdóttir og Hreinn Erlendsson. Kosin voru í kjarna að starfshópum: a) Um stjórnmál og atvinnumál: Sighvatur Björgvinsson, Guðmundur Oddsson, Karl Steinar Guðnason og Jóhanna Sigurðardóttir. 4

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.