Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 7

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 7
b) Um lagabreytingar: Haukur Helgason, Eiður Guðna- son, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Hreinn Pálsson og Bjarni P. Magnússon. c) Um byggðamál: Árni Gunnarsson, Jón Sæmundur Sigurjónsson, Steingrímur Ingvarsson og Sigurður E. Guðmundsson. d) Um fjölskyldumál: Ásthildur Ólafsdóttir, Sæmundur Pétursson, Rannveig Guðmundsdóttir og Helga S. Einarsdóttir. Forseti las skeyti sem borist höfðu frá Alþjóðasambandi jafnaðarmanna og frá þýska Alþýðuflokknum. Gert var matarhlé kl. 12.00 og fundi fram haldið kl. 13.45. Tillögur til lagabreytinga. Ályktun milliþinganefndar frá 39. flokksþingi. Sigþór Jóhannesson, fyrri framsögumaður að tillögum til laga- breytinga, skýrði frá skipun milliþinganefndar og rakti störf hennar. Geir Gunnlaugsson, annar framsögumaður um tillögur til lagabreytinga, rakti nánar störf nefndarinnar og mæltu þeir fyrir tillögum hennar. Forseti kynnti bréf dagsett 24.10. 1981 frá Fulltrúaráði Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík, varðandi lagabreyt- ingar. Álit niilliþinganefndar um byggðamái. Bjarni Guðnason flutti framsögu um þetta álit. Skýrsla milliþinganefndar um fjölskyldumál. Ásthildur Ólafsdóttir flutti þá skýrslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.