Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 10
þau Árni Gunnarsson, Ásthildur Ólafsdóttir, Bjarni Guðna-
son og Bragi Jósepsson.
Bjarni P. Magnússon bar fram tillögu ásamt Snorra
Guðmundssyni og Jóni Helgasyni um kjaramál.
Þá tóku til máls þeir Kjartan Jóhannsson og Hreinn
Erlendsson.
Var þá hætt í bili almennum stjórnmálaumræðum.
Álit stjórnmálanefndar.
Sighvatur Björgvinsson formaður nefndarinnar, gerði
grein fyrir störfum nefndarinnar.
Fyrri framsögumaður var Guðríður Elíasdóttir, en seinni
framsögumaður, Ólafur Björnsson.
í umræðum tóku þátt: Ríkharður Jónsson, Jón H. Guð-
mundsson, Karl Steinar Guðnason og Gunnólfur Árnason.
Jóhanna Sigurðardóttir kynnti ályktanir frá landsfundi
Sambands Alþýðuflokkskvenna um launamál kvenna á
vinnumarkaði og lagði fram tillögu þess efnis.
Karvel Pálmason tók næstur til máls, þá Bjarni Guðna-
son. Ólafur Björnsson kom með breytingartillögu við til-
lögu Bjarna P. Magnússonar o. fl. Eyjólfur Sæmundsson
talaði næstur og lagði fram tillögu um orkufrekan iðnað
ásamt Gylfa Ingvarssyni og Sigþóri Jóhannessyni. Þá talaði
Jón Helgason og síðastur var Bragi Jósepsson, sem kynnti
breytingartillögu við álit stjórnmálanefndar 2.
Var því næst gengið til atkvæða um tillögur.
Lagabreytingar.
Þá var tekið fyrir álit laganefndar og mælti Haukur
Helgason fyrir því. Geir Gunnlaugsson tók til máls undir
þessum lið. Þá töluðu Jónas Guðmundsson, Bragi Jóseps-
son, Sigþór Jóhannesson, Birgir Dýrfjörð, Guðlaugur
8