Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 10

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 10
þau Árni Gunnarsson, Ásthildur Ólafsdóttir, Bjarni Guðna- son og Bragi Jósepsson. Bjarni P. Magnússon bar fram tillögu ásamt Snorra Guðmundssyni og Jóni Helgasyni um kjaramál. Þá tóku til máls þeir Kjartan Jóhannsson og Hreinn Erlendsson. Var þá hætt í bili almennum stjórnmálaumræðum. Álit stjórnmálanefndar. Sighvatur Björgvinsson formaður nefndarinnar, gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Fyrri framsögumaður var Guðríður Elíasdóttir, en seinni framsögumaður, Ólafur Björnsson. í umræðum tóku þátt: Ríkharður Jónsson, Jón H. Guð- mundsson, Karl Steinar Guðnason og Gunnólfur Árnason. Jóhanna Sigurðardóttir kynnti ályktanir frá landsfundi Sambands Alþýðuflokkskvenna um launamál kvenna á vinnumarkaði og lagði fram tillögu þess efnis. Karvel Pálmason tók næstur til máls, þá Bjarni Guðna- son. Ólafur Björnsson kom með breytingartillögu við til- lögu Bjarna P. Magnússonar o. fl. Eyjólfur Sæmundsson talaði næstur og lagði fram tillögu um orkufrekan iðnað ásamt Gylfa Ingvarssyni og Sigþóri Jóhannessyni. Þá talaði Jón Helgason og síðastur var Bragi Jósepsson, sem kynnti breytingartillögu við álit stjórnmálanefndar 2. Var því næst gengið til atkvæða um tillögur. Lagabreytingar. Þá var tekið fyrir álit laganefndar og mælti Haukur Helgason fyrir því. Geir Gunnlaugsson tók til máls undir þessum lið. Þá töluðu Jónas Guðmundsson, Bragi Jóseps- son, Sigþór Jóhannesson, Birgir Dýrfjörð, Guðlaugur 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.