Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 12

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 12
Breytingartillaga við 18. gr. Samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum. Tillaga um breytingu á reglum um prófkjör, ákvæði í 19. gr. Felld með 59 atkvæðum, 30 á móti. Tillaga um breytingar á reglum um prófkjör, 19. gr. Samþykkt með 56 atkvæðum gegn 25. Breytingartillaga við 19. gr. Felld með yfirgnæfandi atkvæðamun. Viðaukatillaga A, 19. gr., 7. mgr. 3. setning. Samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Breytingartillaga við 19. gr. Samþykkt með öllum at- kvæðum gegn einu. Breytingartillaga við 23. gr. Samþykkt með öllum at- kvæðum gegn einu. Breytingartillaga við 29. gr. Samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum gegn 4. Breytingartillögur við 33. og 34. gr. Felld með yfir- gnæfandi meirihluta. Tillaga um landskjörinn formann felld með 63 á móti, 20 atkvæði með. Samþykkt var að kjósa formann á flokksþingi. Kosið var um hvort flokksstjórn ætti að kjósa formann framkvæmdastjórnar. Fellt með 42, 45 á móti. Samþykkt var að flokksþing kysi formann framkvæmda- stjórnar. Samþykkt var með meirihiuta atkvæða að kjósa 6 menn í framkvæmdastjórn á flokksþingi. Samþykkt var með meirihluta atkvæða að kjósa 30 menn í flokksstjórn af flokksþingi. Tillaga um mætingu á flokksstjórnarfundi. Felld með 43 atkvæðum á móti 37. Lagabreytingartillaga frá stjórn SUJ við 33. gr. d. lið. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.