Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 15

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 15
KJARTAN J ÓHANNSSON: Setning 40. flokksþings Alþýðuflokksins Góðir félagar. Verið velkomin til þessa flok'ksþings. Ég vil sérstaklega bjóða velkomna hina erlendu gesti: Inge Fischer Möller, varaformann danska Alþýðuflokksins. Gerd Engman, ritara Sambands Alþýðuflokkskvenna í Svíþjóð og Evu Fagerström ritara skipulagsmála sama sam- bands. Ég vil óska þess, að hér verði vel unnið, og af alúð um hvert mál fjallað og að þetta megi verða árangursríkt þing, Alþýðuflo'kknum og stefnu okkar til framdráttar. Þegar við hittumst á reglulegum flokksþingum höfðum við minnst látinna félaga sérstaklega. Það er ekki venja að gera það á aukaþingum. Engu að síður ætla ég að leyfa mér að gera hér á örlitla undantekningu. Tvær konur, sem unnu ótrauðar mikið starf fyrir Alþýðuflokkinn, hafa látist í þessum mánuði. Tveir af fyrri forystumönnum flokksins, sem gegndu erfiðum og vandasömum störfum fyrir Alþýðuflokkinn áratugum saman, og æðstu trúnaðar- störfum fyrir þjóðina hafa í sama mánuðinum séð á bak lífsförunautnum trygga. Guðfinna Sigurðardóttir, eigin- kona Emils Jónssonar lést snemma í þessum mánuði. Jóna Jónsdóttir, eiginkona Eggerts G. Þorsteinssonar, and- aðist fyrir tæpri viku. I virðingu og þökk til þessara látnu 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.