Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 18

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 18
— það mun ég gera í umræðum um lagabreytingar — vil ég þó þegar benda á tvennt: 1) Flokksstarf og flokksgengi byggist einungis að mjög takmörkuðu leyti á því hvernig lög kveða á um uppbyggingu flokksins. Það er annað sem meiru ræður. 2) Það hefur farið mikil orka í það á mörgum þingum allan undangenginn áratug að fjalla um lagamál flokksins. Þau mál mega ekki yfirskyggja önnur brýn verkefni. Alþýðublaðið. Seinasta flokksþing gerði ályktun um að tilraun skyldi gerð til þess að efla Alþýðublaðið; stækka það og bæta og auka útbreiðslu þess. Spor í þessa átt var stigið síð- sumars. Blaðið var stækkað. Jafnframt beitti framkvæmda- stjórn flokksins sér fyrir því að flokksfélög gerðu sérstakt átak til að auka útbreiðslu þess og afla nýrra áskrifenda. Nokkrir flokksfélagar brugðust vel við og söfnuðu tiltölu- lega mörgum áskrifendum á skömmum tíma. Þeirra starf var mikils virði og skal þakkað sérstaklega, en það hrekkur hvergi til. — Staðreyndir þessara mála verða á hinn bóginn ekki umflúnar og ég vil að sérhver þingfulltrúi geri sér þær vel ljósar. Þær eru þessar: Ef ekki tekst á næstu vikum — á næstu vikum — að efla útbreiðslu blaðsins; verður blaðinu ekki haldið í núverandi formi, hvað þá að það verði enn aukið að efnisinnihaldi. Hér dugar ekki vilji eða áhugi ritstjórnar. Hér duga engar áskoranir eða samþykktir. Hér dugar ekki að vísa á blað- stjórn eða framkvæmdastjórn. Ef þið þingfulltrúar góðir — ef við öll — leggjumst ekki á eitt með miklu átaki og 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.