Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 30

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Page 30
DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 24. október 1981: Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 8.30 Móttaka þingfulltrúa, afhending þingskjala. Greiðsla á flokksskatti og ferðajöfnuði. Sala aðgöngumiða að fagnaði um kvöldið að Hótel Loftleiðum. 40. flokksþing Alþýðuflokksins sett: Kjartan Jóhannsson, formaður. Dagskrá tileinkuð Jóhönnu Egilsdóttur í tilefni 100 ára afmælis hennnar 25. nóvember n.k. Tilhögun þinghalds kynnt, þingsköp. Kosning starfsmanna þingsins. Alit kjörbréfanefndar. Alit skipulagsmálanefndar. 12.00 Hádegisverðarhlé. Fundur framkvæmdastjórnar og formanna félaga. 14.00 Alit milliþinganefndar um byggðamál. Álit milliþinganefndar um fjölskyldumál. Fyrri umræða um lagabreytingar og almennar umræður. 17.00 Fundarhlé. 17.30 Starfshópar taki til starfa. 20.00 Fagnaður þingfuiltrúa að Hótel Loftleiðum, Víkingasal. 28

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.