Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 46

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 46
á Alþingi frekari tillögugerð um sérstakar aðgerðir á sviði atvinnumála, skattmála, launamála og félags- og húsnæðis- mála, sem sérstaklega eru sniðnar við þarfir raunverulegs lágtekjufólks í því skyni að auka kaupmátt og bæta lífskjör. Lágtekjufólk á íslandi er afskiptur hópur. Lífskjör þess eru smánarblettur á íslensku þjóðfélagi. Ljóst er að konur skipa að stórum hluta til hinn eiginlega láglaunahóp, því verður verkalýðshreyfingin og stjórnvöld að gera sér- stakt átak til að samræma launakjör kvenna og karla, þannig að lögin um launajöfnuð frá 1961 séu virt. Auka- þing Alþýðuflokksins telur að þýðingarmestu verkefni íslenskra jafnaðarmanna séu nú tvíþætt: í fyrsta lagi að berjast fyrir hagsmunum þess láglaunafólks og afmá þann smánarblett, sem núverandi kjör þess eru. í öðru lagi að stöðva framrás íhaldsaflanna í þjóðfélaginu, sem stefna nú að því að sækja fram í tveimur fylkingum. Aukaþing Alþýðuflokksins fordæmir hina nýju forystumenn Alþýðu- bandalagsins, sem vitandi vits veita íhaldsöflunum liðsinni sitt til þessara ráðagerða, en heitir á flokksmenn þeirra og allt annað vinstri sinnað fólk á íslandi, að standa með Alþýðuflokknum gegn framsókn íhaldsaflanna og berjast þannig fyrir félagslegu réttlæti, virkri og vakandi verka- lýðshreyfingu og raunhæfum lífskjarabótum lágtekjufólks. Ennfremur leggur flokksþingið ríka áherslu á baráttu fyrir jafnrétti handa fötluðum þjóðfélagsþegnum. Þingið krefst þess, að ríkisvaldið stórauki fjárveitingar til málefna fatlaðra og heitir á þingmenn flokksins að beita sér fyrir róttækum breytingum í þágu fatlaðra samborgara. Alþýðuflokkurinn vill hafa forystu um að félagshyggju- fólk í landinu nái að starfa saman hvar í flokki, sem það stendur. Með breiðri samstöðu þess þarf m. a. að breyta 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.