Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Side 50

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Side 50
Álit stjórnmálanefndar 3: Alyktun um orku og iðnað „40. þing Alþýðuflokksins haldið 24. og 25. október fordæmir harðlega þann drátt sem orðið hefur á frekari uppbyggingu orkufreks iðnaðar í landinu og virkjunarfram- kvæmdum tengdum slíkri uppbyggingu. Reynslan sýnir, að með slíkum iðnaði má skapa arðbær störf í landinu. Jafnframt er ljóst að koma má í veg fyrir skaðlega mengun umhverfisins vegna slíks iðnaðar og tryggja aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum svo viðunandi sé, þegar tillit er tekið til þeirra mála frá upphafi. Þingið felur þingflokknum að beita sér fyrir því að könnun fari fram á möguleikum orkusölu í tengslum við uppbyggingu orkufreks iðnaðar. í framhaldi af þeirri könn- un verði knúin fram ákvörðun um næstu stórvirkjanir “ 48

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.