Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 52

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 52
c) Vinnutími foreldra — styttur vinnutími — sveigjan- legur vinnutími — fæðingarfrí — frí vegna veikinda barna. d) Dagvistarheimili. e) Aðbúnaður barna í skólum — samfelldur vinnu- dagur — öryggi, úti sem inni — vinnuaðstaða — mataraðstaða — leikjaaðstaða —einsetinn skóli o. fl. f) Foreldrafræðsla — fjölskylduráðgjöf. g) Tómstundaaðstaða allrar fjölskyldunnar — aukin tækifæri til skemmtana, íþrótta og fróðleiks fyrir alla fjölskylduna í heild til þess fallnir að auka á samheldni hennar og samveru. h) Umönnun aldraðra. i) Tryggingarmál, skattamál, barnabætur o. fl. j) Fjölmiðlar og fræðsla í þágu fjölskyldunnar. k) Fullorðinsfræðsla. l) Fatlað fólk. Grunnskólinn — starf hans og aðbunaður barnanna. Starf grunnskólans og tilveru verður að miða við börnin sem í honum eru, að hann sé þess megnugur að veita þeim það veganesti og öryggi sem þau þarfnast. Foreldrar eiga að geta treyst því að börn þeirra séu í góðum höndum í skólanum, öryggis þeirra sé gætt í hví- vetna frá upphafi hvers skóladags til loka hans og þau hafi þar tækifæri til náms og leikja í samræmi við þroska sinn og hæfileika. Sérstaka áherslu verður að leggja á eftirfarandi: — Börn með sérþarfir fái notið sín í þjóðfélaginu og réttur þeirra til menntunar við sitt hæfi verði tryggður, hvar svo sem þau búa í iandinu. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.