Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 58

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 58
Ýmsar samþykktir. I. „40. flokksþing Alþýðuflokksins mælist til þess, að kjördæmisráð Alþýðuflokksfélaganna á hverjum stað kanni, hvort ekki sé vilji fyrir hendi að fram fari sam- eiginleg prófkjör hjá öllum stjórnmálaflokkunum/ II. „40. þing Alþýðuflokksins samþykkir að skora á sveitar- stjórnarfulltrúa sína að þeir beiti sér fyrir því að þar sem eftirvinna er unnin, verði þegar í stað leitað samn- inga um að fella hana inn í dagvinnu til kaupauka (enda sé tryggt að skilað sé sama vinnumagni). Yrði slíkt gert í áföngum og aðgerðin skoðuð í ljósi þess að um afkastaaukningu yrði að ræða þannig að kostn- aðaraukning verði hverfandi.“ III. „40. flokksþing Alþýðuflokksins samþykkir að fela flokksstjórn að láta undirbúa og ganga frá stefnu flokksins í fjölskyldumálum á grundvelli samþykktrar ályktunar þingsins um fjölskyldumál." 56

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.