Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 11

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 11
Við jafnaðarmenn viljum að þjóðfélagið byggi efnahags- lega sjálfstæðir einstaklingar, því að án fjárhagslegs öryggis er enginn frjáls. Enginn á að þurfa að kvíða ellinni pening- anna vegna. Enginn á að þurfa að óttast um afkomu sína og sinna. Hversu óralangt frá þessum markmiðum er ekki sú ríkis- stjórn sem nú situr? Hún hefur skipað sér á bekk með íhalds- sömustu ríkisstjórnum í kringum okkur. Hún hefur ráðist gegn þeirri velferð, sem Alþýðuflokkurinn öðrum flokkum fremur hefur unnið að þvi að byggja upp á liðnum áratugum. Þessari árás verðum við að hrinda. Stefna okkar krefst þess. Réttlætið krefst þess. Öflin yzt til hægri hafa náð höndum saman i þessari ríkis- stjórn. Frjálshyggju- og peningamagnspostularnir ráða ferð- inni. Þeirra frelsi er frelsið til ofsagróða en ekki það frelsi sem byggist á efnahagslegu öryggi og sjálfstæði hvers einstakl- ings. Milliliðir ýmsir hafa óheftan gróða, en launafólk og undirstöðuatvinnuvegir eru að sligast. Þegar launafólk reis upp til varnar gegn sírýrnandi kaupmætti boðaði ríkisstjórn- in enn lakari kjör. Líka þá kunni hún engin önnur ráð en að skerða kjör og ráðast gegn hinum verst settu. Þegar til verk- falls kom efndi hún til úlfúðar i stað þess að leita sátta. Hún beitti harðýðgi í samskiptum við verkfallsfólk og dró verkfall- ið á langinn í þeim tilgangi að brjóta almenn samtök launa- fólks á bak aftur. Við vissum að þeir félagar Hayek og Friedman, fyrirmynd- ir frjálshyggjupostulanna vilja verkalýðsfélög feig, en það voru tíðindi að þau sjónarmið réðu ríkjum í ríkisstjórn ís- lands, en það fengum við þó að sjá. Á svonefnda skattalækk- unarleið í kjarasamningum reyndi hins vegar aldrei, af því að ríkisstjórnin brást í því hlutverki sínu að marka skýra afdrátt- arlausa og trúverðuga stefnu, þar sem sýnt væri og sannað að ekki væri annað á ferðinni en enn ein árásin á félagslega þjón- ustu og velferð í þessu landi. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.