Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 12

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 12
Við þessar aðstæður þegar leitast er við að brjóta niður samtök launafólks, hefur Alþýðuflokkurinn sérstöku hlut- verki að gegna. Þegar ráðist er gegn þeim grundvallarþáttum velferðar, sem felast í félagslegri samkennd og umhyggju fyrir öldruð- um, sjúkum og börnum, snýst Alþýðuflokkurinn til varnar. Þegar launafólk á að bera byrðarnar meðan ofsagróði blas- ir við á mörgum sviðum þá hefur Alþýðuflokkurinn verk að vinna. Misréttið blasir viö. Sumir maka krókinn, meðan fjöldi launafólks býr við hin knöppustu kjör og örvæntingin leggst yfir mörg alþýðuheimili. Misréttið birtist líka í stórkostlegum skattsvikum. Margir greiða lítið sem ekkert til samfélagsins en krefjast þeim mun stærri hluta úr þjóðarkökunni. Almennt launafólk ber byrð- arnar. Við þessu gerir þessi ríkisstjórn ekkert frekar en hinar fyrri. Við jafnaðarmenn krefjumst jafnréttis. Við krefjumst rétt- látrar skiptingar eigna og tekna og réttláts skattkerfis. Til þess þarf ný viðhorf og kerfisbreytingu. Misréttið birtist sömuleiðis í misjafnri stöðu kynjanna. Konur skipa láglaunastörf. Lögin um sömu laun fyrir sömu vinnu duga ekki, þegar matið á störfunum er mengað af kyn- ferðissjónarmiðum. Meðan svo er, þá búum við ekki við jafn- rétti kynjanna. Hér þarf nýja skipan sem Alþýðuflokkurinn og verkalýðshreyfingin verða að taka höndum saman um að koma í höfn. í því misrétti sem núverandi ríkisstjórn hefur magnað býr ein meginmeinsemd efnahagslífsins. Meðan byrðum er órétt- látlega skipt, meðan sumir sleppa við kjaraskerðingu og rétt- láta skatta en aðrir fá ekki mannsæmandi laun verður aldrei stöðugleiki í íslensku efnahagslífi. Misréttið magnar átök. Þjóðirnar tvær í landinu; þeir sem byrðarnar bera og hinir sem ætla sér allt munu sífellt takast á. Afnám misréttis er því ekki einungis réttlætismál. Það er 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.