Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 13

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 13
líka forsenda efnahagslegs stöðugleika og sátta í þjóðfélag- inu. Atvinnu- og efnahagslif okkar stendur nú valtari fótum en um langt árabil. Þjóðin er sokkin dýpra í fen erlendra skuida en nokkru sinni fyrr. Bankarnir hafa auglýst að þeir veiti nán- ast engin frekari lán. Raunvextir eru þeir hæstu eða a.m.k. meðal hinna hæstu í heimi. Gagnvart almenningi eru þetta okurvextir og þetta eru drápsklyfjar á ungu fólki, sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Grundvallaratvinnurekstur rís ekki undir þessum ofurvöxtum. Einungis þeir sem geta velt af sér vaxtakostnaðinum yfir á aðra þola vextina og kvarta ekki. Það borga aðrir vextina fyrir þá. Mörgum fyrirtækjum í sjávarútvegi hefur verið lokað og öðrum liggur við rekstrarstöðvun. Eilífar lánalengingar hafa orðið til þess að gera fyrirtækin endanlega eignalaus. Sú leið var þvi engin lausn. Fjöldi fólks gengur atvinnulaus, þar sem fyrirtæki hafa stöðvast og við enn stærri hóp blasir óöryggi um atvinnu sína. Þrátt fyrir þetta hefst ríkisstjórnin lítið að. Alþýðuflokkurinn krefst úrlausnar og fullrar atvinnu. Samtryggingakerfi peningaafla og fyrirgreiðslupólitíkusa hefur fært okkur versnandi lífskjör, veikt atvinnulíf, léleg laun og hátt verðlag. Ræturnar liggja í rangri fjárfestingu bæði á vegum hins op- inbera og einkaaðila. Það eru til peningar til hallarbygginga, sem engu skila í þjóðarbúið, en ekki til að greiða starfsfólki sómasamleg laun. Það eru til peningar til þess að kaupa fleiri fiskiskip en fiskstofnarnir geta borið, en ekki til þess að sjó- maðurinn hafi sómasamlega afkomu. Það eru til peningar í musteri yfir mjólkurstöðvar og til þess að greiða niður land- búnaðarafurð handa útlendingum, en það er ekki til fé í nýj- ungar í atvinnugreininni. Valdakerfi íhaldsaflanna sér til þess að peningarnir haldi áfram að streyma í frekari fjárfestingu í því sem þegar er of mikið af og ekki skilar auknum þjóðartekjum, heldur ein- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.