Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 17

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 17
stærsti flokkur stjórnarandstöðunnar, Alþýðubandalagið, dugar ekki sem forystuafl. Það er tækifærissinnaður öfga- flokkur, sem ítrekað hefur sýnt ábyrgðarleysi sitt í stjórnar- samstarfi og dekrar við öfgastefnur í samræmi við uppruna sinn, en hættan er sú að einar öfgarnar magni aðrar. Það er hlutverk Alþýðuflokksins að halda öfgaöflunum í skefjum og koma á samstöðu við framsýna aðila í sókn til meira réttlætis og jafnaðar. Nú er meiri þörf á slíkri sam- vinnu og því er það áhyggjuefni að í stað samstarfs og sam- stöðu sundrast lýðræðissinnaðir félagshyggjumenn í flokka og framboð sem í raun eiga meira sameiginlegt en það sem skilur þá að. Með því að taka höndum saman geta þessir aðil- ar orðið það sáttaafl sem þjóðina skortir. Slíka samstöðu á Alþýðuflokkurinn að boða og að því á hann að vinna. Ég gat þess í upphafi að við hefðum gengið í gegnum erfitt tímabil, en nú væri starfsgrundvöllur annar og betri. Það er sannfæring mín að nú sé sóknarfæri. Það er sannfæring min að Alþýðuflokkurinn hafi lykil- hlutverki að gegna í þvi umróti sem framundan er. Það er sannfæring mín að þjóðin þarfnast þeirra róttæku kerfisbreytinga sem við boðum. Ég veit að jafnaðarstefnan á sérstakt erindi til íslendinga um þessar mundir. Með samstilltu átaki getum við komið stefnunni á fram- færi við þjóðina, og hrundið henni í framkvæmd. Eins og ætíð áður veit ég að Alþýðuflokkurinn eflist til sóknar þegar mest á reynir. Sá tími er núna. Sameinumst til þeirrar sóknar fyrir bjartari framtíð. Kjör starfsmanna Kjartan Jóhannsson setti fund á ný að Hótel Loftleiðum kl. 20:30. Kosning starfsmanna. Þingforseti: Finnur Torfi Stefánsson. Varaforsetar: Herdís Guðmundsdóttir, Davíð Björnsson. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.