Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 20

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 20
Bjarni fór nokkrum orðum um samskipti við erlenda bræðraflokka. Þá kom Bjarni inn á útgáfumál flokksins. Kvað hann á- mælisvert i hve miklu ólagi bókhald blaðsins var. Hann vildi reyna að svara spurningunni um ástæðu 12—14 milljóna skuld blaðsins. Þegar Bjarni og Jóhannes Guðmundsson tóku við rekstri blaðsins var 2,5 milljón króna skuld á blaðinu. Gagnrýndi hann fyrirkomulag á rekstri Blaðaprents og hvernig rekstrarkostnaði þess fyrirtækis var skipt milli eign- araðila, en Alþýðublaðið ætti fjórðung í fyrirtækinu. Næst ræddi hann hugmyndir um sameiningu á rekstri Al- þýðuprentsmiðju, Alprents, sem nú er rekin í tengslum við Alþýðublaðið. Sagt var upp samstarfssamningi við Blaða- prent. Vísir gekk út úr fyrirtækinu, en hluti af eignarhluta Al- þýðublaðsins var seldur. Eignarhluti blaðsins í Blaðaprenti er nú 20°7o á móti 40% hjá hvorum hinna eigendanna, Þjóðvilj- anum og Nútímanum. Seldur var hluti Alþýðublaðsins í Helgarpóstinum til að ná í rekstrarfé, en salan gaf ekki eins mikið í aðra hönd og búist hafði verið við. Bjarni kvað Helg- arpóstinn ekki vera blett á útgáfusögu Alþýðublaðsins. Bjarni fjallaði um Alþýðubrauðgerðina og taldi hann rekstur á eignum hennar í góðu lagi. Einnig hefur verið unnið að endurskipulagningu á rekstri Alþýðuprentsmiðjunnar, en neitun prentsmiðjunnar á flutningi í húsnæði Alþýðublaðs- ins kostuðu útgáfuna nokkrar milljónir að áliti Bjarna P. Magnússonar. Að lokum lýsti Bjarni yfir því að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs í embætti formanns framkvæmdastjórnar næsta kjörtímabil. Ekki kvaðst hann hættur í pólitík og mundi hann koma „tí-efldur“ til baka er hann hefði sinnt sín- um einkamálum í því fríi, sem hann nú tæki sér. Bjarni reifaði hugmyndir um fjölmiðlun eins og útvarps- rekstur, sem hann mælti með að Alþýðuflokkurinn sýndi áhuga á næstunni. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.