Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 21

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 21
Að lokum þakkaði hann ýmsum samstarfsmönnum gott samstarf og þá sérstaklega Jóhannesi Guðmundssyni sem að ósekju hefði orðið fyrir aðkasti fyrir störf sín fyrir Alþýðu- blaðið. Bjarni gaf ekki heldur kost á sér í flokksstjórn, en mælti með fulltrúum SUJ í hana og formanni SUJ í framkvæmda- stjórn. Skýrsla framkvæmdastjóra Kristín Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri flokksskrif- stofunnar. Starfsmaður auk Kristínar er Valgerður Guð- mundsdóttir i hálfu starfi. Til er nú skrá um allt flokksbundið fólk á Iandinu, samtals 3500 manns, en þá vantar tölur frá 2 félögum. Endurskoðun á félagaskrá átti auk þess að gefa upp starfs- heiti hvers félaga. Kristín hvatti félaga til að svara þeim bréf- um frá flokksskrifstofunni sem til væri ætlast. Hún ræddi um starf flokksskrifstofunnar. Þakkaði þeim konum sem hafa tekið á sig ólaunað starf við undirbúning kosninga og nú siðast flokksþingið, taldi upp nöfn þeirra. Hvatti til góðrar þátttöku í formannafundi eftir þing. Við getum verið ánægð með það efni sem við látum skóla- fólki í té. Kristín lagði mikið upp úr samvinnu við hin Norðurlöndin. 7 forystumenn í Alþýðuflokks- og verkalýðsforystu fóru utan. Stjórnir flokksfélaganna mega ekki gleyma eða gera lítið úr ábyrgð sinni gagnvart flokknum í sambandi við áróður og kynningu útá við. Gleymum ekki að styðja við bakið á ungkrötum og efla og styrkja unga fólkið okkar til framtíðarstarfa. Einnig væri of lítið gert í að halda námskeið s.s. kvöldnám- skeið eða helgarnámskeið. Fyrir 70 ára afmæli Alþýðuflokksins eftir 2 ár, skal verða búið að efla útgáfu Alþýðublaðsins og alla fræðslustarfsemi. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.