Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 29

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Blaðsíða 29
Fundur hélt áfram að loknu hádegisverðarhléi kl. rúml. tvö. Hörður Zóphaníasson var fyrstur á mælendaskrá og hvatti þingheim til að reyna að taka á hverjum vanda af einurð, þó á móti blési. Sagði að flokksmönnum riði á að standa saman sem ein órofa heild, því óeining hefði veikt flokkinn meira en fólk gerði sér grein fyrir. Bjarni P. Magnússon leiðrétti túlkun á ummælum sínum varðandi kostnað og útbreiðsluherferð Alþýðublaðsins. Baldvin Jónsson kynnti tillögu um nefndarskipan vegna ákvæða samþykktar flokksins um prófkjör. Einnig kynnti hann tillögu um athugun á nýtingu nýjustu fjölmiðlatækni í þágu Alþýðuflokksins. Vegna tillögu SUJ um að þingið skuli fordæma samninga- gerð stjórnar Landsvirkjunar við Alusuisse, gaf Baldvin nokkra skýringu á samningagerðinni, enda á hann sæti í stjórn Landsvirkjunar. Marías B. Guðmundsson mótmælti þeirri samlíkingu að gagnrýni á stjórn flokksins líktist á einhvern hátt galdra- brennum. Haukur Helgason sagði að við þyrftum ekkert að afsaka smæð okkar. Góður málstaður er alltaf jafn góður, hvort sem margir eða fáir fylgja honum. Barátta okkar fyrir jafnrétti hefur aldrei verið mikilvægari en í dag, t.d. í nýafstöðnum bardaga fyrir kjarabótum áttum við fjölmennt lið. Árni Hjörleifsson: Flutningur fjármagns í skjóli myntbreytingar er einhver mesti þjófnaður sem fram hefur farið. Talaði um að kosning um æðstu valdastöðu í flokknum sé afar eðlileg í lýðræðislegum flokki. Málflutningur okkar er oft reikull og verður að bæta það, þar sem við eigum svo mörg góð mál sem við vinnum að. Vill engin „fleðulæti“ við Alþýðubandalag og Bandalag jafnaðarmanna. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.