Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 32

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 32
Stjórnarkjör Fundur settur að nýju kl. 5. Gengið var til kosninga eftir að forseti hafði kannað hvort allir fulltrúar hefðu fengið ávísun á kjörseðla. Áður en kosning hófst voru afgreidd kjörbréf frá Súgandafirði og Eskifirði. Dreifingu og söfnun kjörseðla önnuðust Sigurður Guð- jónsson, Ásgeir Ágústsson og Hauður Helga Stefánsdóttir. Framsögumaður nefndanefndar var Helga Möller. Tillög- ur nefndarinnar voru: Formaður: Jón Baldvin Hannibalsson, Kjartan Jóhannsson. Varaformaður: Jóhanna Sigurðardóttir. Ritari: Árni Gunnarsson. Gjaldkeri: Geir Gunnlaugsson. Formaður framkvæmdastjórnar: Kristín Guðmundsdótt- ir, Guðmundur Oddsson. Áður en atkvæðagreiðsla hófst var afgreitt kjörbréf frá Fá- skrúðsfirði. Fulltrúi franska Alþýðuflokksins, Luc Veron, flutti ávarp meðan atkvæði voru talin í formannskjöri. Ræddi hann um stöðu bræðraflokkanna í báðum löndum, sem er talsvert ólík og flutti kveðjur og árnaðaróskir frá frönskum Alþýðu- flokksmönnum. Vakti hann athygli á að jafnaðarmenn eru forystuflokkur í flestum löndum í S-Evrópu og hvatti til sam- stöðu jafnaðarmanna í örri tæknivæðingu alls staðar. Forseti þakkaði honum góð orð í garð flokksins og óskaði honum og frönskum jafnaðarmönnum velfarnaðar. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.