Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 36

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 36
Vilhelm Gunnarsson Helgi Gunnlaugsson. Kristín Viggósdóttir gerði grein fyrir tillögu um launamál kvenna. Steingrímur Ingvarsson greindi frá störfum laganefndar og kom fram að nær allar tillögur, sem nefndinni bárust eru varðandi prófkjörsreglur. Tillögur laganefndar voru í þá átt að ákvörðun um, hvort prófkjör væri opið eða heimilt Al- þýðuflokksfólki eingöngu væri í höndum kjördæmisráðs í hverju kjördæmi fyrir sig. Gunnlaugur Stefánsson lýsti aðdraganda að samþykkt nú- gildandi ákvæða um prófkjör. Sagði Gunnlaugur að þátttak- endur í prófkjörum flokksins hefðu ekki skapað vandamál, heldur frambjóðendur sem ekki gætu ávallt tekið úrslitum prófkjörs með manndómi. Taldi hann tillögu laganefndar vera spor aftur á bak og í þeim látið undan einstökum fram- bjóðendum. Samþykkt á tillögum laganefndar geta leitt til óþurftar fyr- ir Alþýðuflokkinn, að áliti Gunnlaugs. Gunnar Pétursson vísaði til lítils fylgis Alþýðuflokksins samkvæmt skoðanakönnun og taldi að opin prófkjör hefðu síður en svo leitt til fylgisaukningar hjá Alþýðuflokknum. Hann lagði áherzlu á það, að verjast þyrfti óheiðarleika and- stæðinganna, sem með opnum prófkjörum gætu ráðið hverj- ir væru frambjóðendur Alþýðuflokksins ef prófkjör væru opin. Eiríkur Hermannsson ræddi lagabreytingar vegna próf- kjörs og vildi ekki neinar breytingar frá gildandi lögum. Kristján Möller vildi gera breytingar og loka meira þátt- töku í prófkjöri. Láta hvern stað velja sér fyrirkomulag — op- ið eða lokað. Sigþór Jóhannesson: Prófkjör séu fyrir flokksbundið fólk og „stuðningsmenn“. Björgvin Sighvatsson sagðist vera á móti prófkjörum, enda vissi hann ekki til að þau ættu sér nokkursstaðar stað í lýð- 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.