Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 42
Hallsteinn Friðþjófsson gerði grein fyrir tillögu um menn í verkalýðsmálanefnd, en þangað á þingið að kjósa 29 full- trúa. Lagði hann til að nefndin yrði opin og að Karli St. Guðnasyni yrði falið að kalla nefndina saman. Karl Steinar vildi ekki að þingið veldi 29 fulltr. úr hópi þeirra sem sinna verkalýðsstörfum, en öllum þeim væri heim- ilt að skrá sig í nefndina til starfa. Árna Hjörleifssyni fannst kostulegt bæði að kjósa og ekki kjósa. Lagði Árni til að fimm væru kjörnir til starfa og til að vera kjarni í þeim starfshópi. Gunnlaugur Stefánsson kom með stutta athugasemd, en Örlygur Geirsson bað um að sitt nafn væri strikað út af listan- um, enda hafði hann setið þar frá því elztu menn muna. Árni Gunnarsson lagði áherslu á aukin tengsl Alþýðu- flokksins við verkalýðshreyfinguna. Kosið var um 29 fulltrúa í Verkalýðsmálanefnd í samræmi við 39. grein laga Alþýðuflokksins. Bjarni Guðnason lagðist gegn því að agnúast væri gegn Al- þýðubandalaginu í stjórnmálaályktun, eins vildi hann leita samstarfs við Bandalag jafnaðarmanna. Tryggvi Jónsson ítrekaði þá það sem fram kemur í tillögu SUJ og harmaði að þingið skyldi ekkert fjalla um málefni Mið- og Suður-Ameríku og aðstoð við þróunarlönd. Bar hann fram breytingartillögu. Jóhannes Guðmundsson lagði fram breytingartillögu. Árni Hjörleifsson lýsti störfum stjórnmálanefndar. Hreinn Erlendsson studdi tillögu Jóns Baldvins. Er ósam- mála Bjarna Guðnasyni um að ekki megi skamma andstæð- ingana. Barist skuli jafnt á móti Alþýðubandalagi sem öðrum andstæðingum. Haukur Helgason ræddi framkomna breytingartillögu. Styður till. Bjarna Guðnasonar. Teknar verði upp viðræður við Bandalag jafnaðarmanna. Guðlaugur Tryggvi Karlsson studdi till. Bjarna Guðnas. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.