Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 57

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 57
Aðrar ályktanir Átak 1985 42. þing Alþýðuflokksins samþykkir að fela framkvæmda- stjórn að undirþúa átak á árinu 1985 til fjölgunar félaga í flokknum. Því flokksfélagi, sem nær bestum árangri, verði veitt viður- kenning svo og verði sá einstaklingur sem safnar flestum nýj- um félögum, heiðraður sérstaklega á 70 ára afmæli flokksins. Markið verði sett á það að fjölga félögum í Alþýðuflokkn- um um 1000 á árinu 1985 með samstilltri herferð um land allt. Flokksþingið felur flokkstjórn og framkvæmdastjórn að undirbúa lagabreytingar sem tryggja báðum kynjum jafnan og öruggan aðgang að stofnunum flokksins. Sigurður E. Guðmundsson harmaði að tillaga hans um Al- þýðublaðið yrði ekki til umfjöllunar á þinginu, og vildi að hún færi til flokksstjórnar en ekki til framkvæmdastjórnar. Var þá gengið til atkvæða og var samþykkt að vísa tillögu Sig- urðar E. Guðmundssonar til flokksstjórnar með þorra at- kvæða gegn sjö. Nefndarálitið samþykkt samhljóða. Tillaga Guðmundar Vésteinssonar o.fl. var samþykkt með lófaklappi. Tillaga Hauks Helgasonar og Jóhönnu Sigurðar- dóttur einnig með lófaklappi. Var þá komið að þinglokum. Aðalforseti þakkaði fulltrú- um þingsetu og þótti framkoma og málatilbúnaður hjá þing- fulltrúum til fyrirmyndar. 42. þing Alþýðuflokksins áréttar stefnu jafnaðarmanna 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.