Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 61

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 61
stefnu núverandi ríkisstjórnar að beina niðurskurði vegna tímabundinna efnahagsörðugleika í æ vaxandi mæli að mennta- og skólakerfinu. Með því er verið að veitast harka- lega að íslensku menningarþjóðfélagi sem byggir á góðri, al- mennri menntun þegnanna og kippa grundvellinum undan möguleikanum á framförum í atvinnulífi þjóðarinnar. Réttur heimavinnandi fólks 42. flokksþing Alþýðuflokksins tekur heilshugar undir áskorun þá, sem fram kom á ráðstefnu Sambands alþýðu- flokkskvenna um rétt heimavinnandi fólks, sem haldin var 10.3.1984 varðandi eftirfarandi atriði: — Að komið verði á einum lífeyrissjóði fyrir alla lands- menn og heimavinnandi fólk njóti fullra lífeyrisrétt- inda. — Að bætur almannatrygginga miðist við rétt viðkom- andi sem einstaklings en séu ekki háðar hjúskaparstöðu eða tekjum maka. — Að heimavinnandi fólk njóti sömu réttinda til sjúkra- dagpeninga og aðrir þegnar þjóðfélagsins. — Að aukin áherzla verði lögð á að fá heimilisstörf eðli- lega metin til starfsaldurshækkana og launa við skyld störf á vinnumarkaðinum. Flokksþingið átelur harðlega það réttindaleysi sem heima- vinnandi fólk býr við og hve störf þess eru lítils metin af sam- félaginu. Flokksþingið vill að þekking heimavinnandi fólks verði virt og viðurkennd og því fólki, sem æskir þess að vera heima við uppeldis- og umönnunarstörf, verði gert það kleift. Á meðan tekjuskattur af launatekjum hefur ekki verið af- numinn verði tekið tillit til þess við skattlagningu þegar um eina fyrirvinnu er að ræða, þannig að meiri jöfnun verði í skattbyrði heimilanna. Skorar flokksþingið á stjórnvöld að beita sér þegar í stað fyrir þessum sjálfsögðu mannréttindum og heitir á þingmenn flokksins að fylgja þessum málum eftir. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.