Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 62

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 62
Bindindismál 42. flokksþing Alþýðuflokksins lýsir yfir fyllsta stuðningi við bindindishreyfinguna í landinu og alla þá aðila sem vinna að þeim málum. Þingið skorar á þingmenn flokksins að beita sér fyrir auknu fjármagni frá Alþingi til þeirra aðila, sem vinna gegn misnotkun vímuefna. Umhverfismál 42. flokksþing Alþýðuflokksins haldið dagana 16.—18. nóvember 1984 samþykkir eftirfarandi drög að ályktun. Lífvænlegt umhverfi er ein meginforsenda mannlífsins. Umhverfismál eru nátengd þjóðfélagsuppbyggingunni og snerta allt nánasta umhverfi okkar ekki síður en óbyggðir landsins. í sameiningu myndar þetta eina órofa heild og þó skoða megi þau vandamál sem upp kunna að koma hvert fyr- ir sig er aldrei hægt að slíta þau úr heildarsamhenginu. Mark- miðið hlýtur að vera eðlilegt samspil manns og náttúru. Eitt helsta baráttumál Alþýðuflokksins — Landið þjóðar- eign — er á margan hátt ein meginforsenda víðtækrar stefnu- mótunar á sviði náttúru- og umhverfisverndar. íslendingar hafa löngum talið sig búa við óspillta náttúru, en nú er svo komið að stöðugt er gengið nær hinni viðkvæmu náttúru landsins en æskilegt væri. Við megum ekki láta sérhags- munahópa ráðskast með sameign okkar heldur ber okkur að sporna við hvers kyns ofnýtingu, óþarfa röskun og mengun- arhættu. Okkar er að vernda arf komandi kynslóða. Flokksþingið samþykkir að beina því til stjórnvalda að þau beiti sér fyrir eftirfarandi: 1. Að aukið fjármagn verði veitt til rannsókna á sviði um- hverfis- og náttúruverndarmála. 2. Að aukin áherzla verði lögð á fræðslu um umhverfismál og náttúrufræði í skólum landsins. 3. Að tekið verði tillit til umhverfissjónarmiða við skipulagn- 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.