Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 64

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 64
Þegar auðhyggjumenn segja að þjóðin hafi ekki efni á að halda uppi velferðarríki með sameiginlegum sjóði, þá vilja þeir að menn fái sömu þjónustu og að hún sé greidd úr eigin vasa. Ef þetta yrði í reynd, þá hljóta hinir efnaminnstu að verða útundan og fara á mis við þjónustu heilbrigðis- og tryggingakerfis. Jafnaðarmenn telja hins vegar að allir eigi að hafa sama rétt og sama kost í þessum efnum. Þetta eru í hnotskurn dæmi um mismunandi mat á auð- gildi og manngildi, sem sýna ljóslega andstæður í stefnum jafnaðarmanna og auðhyggjumanna. í íslenzku þjóðfélagi má nú víða sjá þess merki að áhrif jafnaðarstefnunnar hafa dvínað og að félagslegt öryggi á í vök að verjast og er á undanhaldi. Afleiðingarnar blasa alls staðar við: — Velferðarríki fólksins er að verða að velferðarriki fyrir- tækjanna, þar sem almenningur greiðir sifellt hærri gjöld fyrir félagslega þjónustu, en fyrirtæki og bankar fá stöðugt meiri umbun frá hinu opinbera. — Óréttlætið i tekjuskiptingunni hefur vaxið gífurlega þannig að í raun má tala um tvær þjóðir i einu landi. — Þrátt fyrir lengstan vinnudag launafólks á íslandi eru meðallaun hér þau þriðju lægstu í Evrópu. — Hver fjölskylda verður að geta treyst á tvær fyrirvinn- ur,ef endar eiga að ná saman með nauðsynleg útgjöld. Heimilin og samheldni fjölskyldna eru því undir miklu álagi. Alvarlegir örðugleikar blasa við í lífsbaráttu ein- stæðra foreldra. — Á meðan laun hækka um 20,3%, hækka útgjaldaliðir heimilanna um allt að 86%. Fórnir launafólks eru samt einskis metnar og áfram skal vegið í sama knérunn. — Fjármögnun til húsnæðismála er í algjöru uppnámi, lánakjör til fólks sem er að eignast húsnæði er óviðun- andi með þeim afleiðingum, að neyðarástand er að skapast hjá mörgum íbúðarkaupendum og húsbyggj- endum. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.