Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 69

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 69
Greinargerð í því efnahagslega umróti, sem verið hefur á íslandi hin síðari ár, hafa þúsundir manna misst fótfestu í einkafjármálum. Þeir, sem stofnað höfðu til skulda, m.a. vegna húsbygginga skömmu áður en innlán og útlán banka og sjóða voru verð- tryggð, hafa komist í þá aðstöðu, að skuldir þeirra hafa nán- ast orðið óbærilegar. Þá hefur verðbólguhugsunarháttur ekki breyst til muna, og menn tekið lán hafi þeir átt kost á þeim. í þessum efnum eru sjálfskaparvítin ekki betri en önn- ur. Hávaxtastefna núverandi ríkisstjórnar, sem er einn þátt- urinn i stefnu óheftrar frjálshyggju, hefur nú höggvið svo nærri öllum þeim, er einhverja fjármuni skulda, að vísvitandi virðist stefnt að skiptingu þjóðarinnar í ríka og fátæka. Þessu til viðbótar er rétt að benda á þau hungurlaun, sem almennir launþegar hafa orðið að sætta sig við. Af þeim pen- ingalaunum hefur ekki verið afgangur til að greiða með skuldir. Þar koma óbeinar kjarabætur að litlum notum. Að auki verður að viðurkenna það, að kapphlaup þjóðarinnar eftir ýmsum veraldlegum gæðum, hefur leitt marga einstakl- inga út í gífurlegar fjárhagslegar ógöngur. Þrátt fyrir þetta verður þjóðin að horfast í augu við þá staðreynd, að hér er á ferðinni vandamál, sem snertir alla framtíðarþróun og andlega velferð ótrúlega mikils hóps þjóðfélagsþegnanna. Það skal haft í huga, að skuldugur maður, sem ekki hefur lengur greiðslugetu til að standa í skil- um, getur vart talist frjáls maður. Langvarandi áhyggjur vegna skulda, leiða venjulega til mikilla félagslegra vanda- mála og erfiðleika á heilbrigðissviðinu. Af þessum ástæðum, og fjölmörgum öðrum, telur kjör- dæmisþing Alþýðuflokksins, að brýna nauðsyn beri til, að komið verði á fót skuldaskilasjóði heimilanna. Tekjur þessa sjóðs í upphafi gætu verið: 1. Tiltekin upphæð á fjárlögum. 2. Framlag Seðlabanka íslands, sem yrðu þeir refsivextir, sem hann tekur af viðskiptabönkunum. 3. Ákveðinn hundraðs- 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.