Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 70

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 70
hluti af tekjum lífeyrissjóða. 4. Ákveðinn hundraðshluti af tekjum fyrirtækja, sem hafaeinokunaraðstöðu til sölu, fram- leiðslu, útflutnings og hverskonar framkvæmda hér á landi. Þar eru ríkisfyrirtæki þó undanskilin. Sem dæmi má nefna alla afurðasölu í landinu, Islenska aðalverktaka, Mjólkur- samsöluna í Reykjavík og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Sjóðurinn hefði eingöngu skyldur við þau heimili og ein- staklinga, sem gætu fært sönnur á það, að greiðslugetu þeirra væri ofboðið, og þar sem heimilistekjur væru minni en 600 þúsund krónur á ári. Meginhlutverk sjóðsins væri að koma í skil gjaldföllnum skuldum, sem rekja mætti beint eða óbeint til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði. Atvinnustefna til aldamóta Barátta jafnaðarmanna fyrir velferð og hagsæld hlýtur að byggjast á traustu hagkerfi og öflugum atvinnurekstri. Um leið og jafnaðarmenn gera kröfu til hagsældar fyrir alla þegna landsins, verða þeir, að leggja fram tillögu og móta stefnu um það hvernig afla skuli fjár til að halda þvi velferð- arkerfi, sem byggt hefur verið upp með áratuga baráttu. Stjórnmálaflokkur, sem kennir sig við lýðræðissósíalisma, verður ávallt að andmæla harðlega þeim fullyrðingum and- stæðinganna, að hlutverk jafnaðarmannaflokks sé eingöngu að sækja á á félagsmálasviðinu, krefjast útgjalda, en íhalds- flokkanna að hafa allt frumkvæði í atvinnuuppbyggingu og atvinnuþróun og þar með að hafa stjórn á því hverjar þjóðar- tekjur verða hverju sinni, svo og hlutur velferðarkerfisins. Nú eru alvarlegar blikur á lofti í atvinnumálum þjóðarinn- ar. Ljóst er, að til að koma í veg fyrir atvinnuleysi verður að taka upp nýja stefnu í atvinnuþróun, svo hlutskipti íslend- inga verði ekki hið sama og margra annarra þjóða i Vestur- Evrópu. Til að hefja endurreisn á sviði atvinnulifs verður að brjóta upp hið sjálfvirka sjóðakerfi, og koma í veg fyrir áframhald- 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.