Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 78

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 78
landvarnarmenn, heyja lífsbaráttu allrar þjóðarinnar við sjálf náttúruöflin. Alþýða manna á íslandi gerir eina kröfu til ykkar í dag — aðeins eina: Að þið hafið manndóm til að sópa burt þessari lognmollu þannig að framvegis hljómi rödd jafnaðarstefn- unnar í margradda kór íslenzkra stjórnmála — há og tær, þýð og blíð, og með þeim þunga undirtóni, sem með áleitni sinni knýr hinn vinnandi mann, til að líta upp frá verki sínu og leggja við hlustir. Afmáum þann stimpil, að við séum flokkur lítillátra kyrr- setumanna, sem una sér bezt bak við gljábónað skrifborð í palisanderhöllum kerfiskarla og möppudýra. Ég segi: Við vorum, erum og eigum að vera róttækur um- bótaflokkur, gallharðir andstæðingar kyrrstöðu, ranglætis og spillingar, baráttumenn fyrir frelsi einstaklingsins, jöfnum tækifærum allra til að njóta lífsins gæða og bræðralagi og samábyrgð með þeim, sem höllum fæti standa og þurfa að finna hlýja og trausta hjálparhönd þegar mótlæti og mis- kunnarleysi umhverfisins leggur manneskjunni of þungar byrðar á herðar. Ég legg hér fyrir ykkur eitt mál: Það er spurningin: Hverjir eiga ísland? — Fámenn stétt fjármagnseigenda eða hinn vinnandi fjöldi? — Þetta er hugsað sem stefnuyfirlýsing Al- þýðuflokksins um mál málanna í íslenzku þjóðfélagi í dag: Hvaða leiðir eru færar til að jafna eigna- og tekjuskiptingu í þjóðfélaginu og stuðla að þjóðfélagslegu réttlæti. Þetta er mál málanna. Þetta er svarið við þeim spurning- um, sem nú leita á hug alþýðuheimilanna í landinu: hvers vegna eru launin okkar svona lág? Hefur þjóðfélagið ekki efni á að borga laun, sem nægja til lífsframfæris fjölskyldu, fyrir heiðarlegt vinnuframlag? Hvar eru peningarnir? Hverj- ir eiga ísland? Hérna er svarið: Þetta er róttækasta yfirlýsing, sem komið hefur frá nokkrum stjórnmálaflokki á íslandi um langt skeið. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.