Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2023, Síða 16

Ægir - 01.04.2023, Síða 16
16 Norðfirðingurinn Sigurður Konráðs- son er í skipstjórastólnum á ísfisktog- aranum Ottó N. Þorlákssyni VE-5, skipi Ísfélags Vestmannaeyja. Sigurð- ur og áhöfn hans láta sér ekki nægja eitt skip til að róa á miðin heldur tvö því Sigurður og áhöfn hans róa einnig á uppsjávarskipinu Álsey VE-2 þegar sækja þarf loðnu, makríl og íslensku síldina. Sigurður lætur vel af þessu fyrirkomulagi og segir það einmitt auka mikið á fjölbreytnina í sjósókn- inni fyrir hann og áhöfnina að skipta með þessu móti reglulega um veiði- skap. Snemma á sjóinn á Norðfirði „Sjómannsblóðið er reyndar ekki beint í mínum forfeðrum og væri eiginleg nær að segja að ég sé kominn af bændafólki,“ segir Sigurður um upprunann og fyrstu kynni sín af sjómennsku. Hann byrjaði að róa fyrir austan 15 ára gamall en það var nám í stýrumannaskólanum í Vest- Gaman að öllum veiðiskap þegar vel gengur Spjallað við Sigurð Konráðsson, skipstjóra á ísfisktogaranum Ottó N. Þorlákssyni VE og uppsjávarskipinu Álsey VE Sjómennskan  Ottó N. Þorláksson VE á stíminu til hafnar í Vestmannaeyjum. Mynd: Óskar Pétur Friðriksson

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.