Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.02.2023, Side 3

Fréttir - Eyjafréttir - 02.02.2023, Side 3
UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS hefur opnað fyrir umsóknir vorið 2023 UMSÓKNARFRESTUR MIÐVIKUDAGINN 1. MARS KL. 16:00 ERTU MEÐ FRÁBÆRA KYNNTU ÞÉR ÁHERSLUR OG ÚTHLUTUNARREGLUR ATVINNA & NÝSKÖPUN MENNING SASS.IS Fimmtudaginn 02. febrúar 2023 kl. 20:00 í Golfskálanum Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Önnur mál AÐALFUNDUR Golfklúbbs Vestmannaeyja STYTTING SKIPULAGSLÝSING HÖRGAREYRAGARÐS Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 19. janúar 2023 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja. Skipulagsbreytingin felur í sér að stytta Hörgaeyargarð um allt að 90 m. Á þeim tíma þegar garðurinn var gerður var höfnin berskjaldaðari fyrir ágangi sjávar. Nú er svo komið að garðurinn þrengir að sigl- ingu stórra skipa um höfnina og þegar skip liggja við Naust- hamarsbryggju hafa myndast aðstæður þar sem tæpt hefur staðið á árekstri. Skipulagsgögnin eru til sýnis hjá Umhverfis- og fram- kvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 24. janúar 2023 til 8. febrúar 2023 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins. Umsagnir og ábendingar berist skriflega til og með 8. febrúar 2023 á dagny@vest- mannaeyjar.is eða í Ráðhúsiny að Kirkjuvegi 50.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.