Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.02.2023, Page 19

Fréttir - Eyjafréttir - 02.02.2023, Page 19
2. febrúar 2023 | | 19 og okkur þykir óendanlega vænt um þessa gullkistu sem Eyjalögin og Eyjamenningin eru og viljum helst alls ekki loka henni. Við getum sagt sem svo að í dag séu jafnvel meiri líkur en minni að við höldum áfram. Í hvaða mynd, hvernig, hvar, hvenær? Það er eitthvað sem við munum taka ákvörðun með á næstu vikum.“ Þau hjón höfðu þetta að segja að lokum. „Við viljum koma að þakklæti til allra sem að þessu hafa komið og stutt við okkur í gegnum þetta verkefni frá því á vormánuðum 2011. Það er einstakt að finna velvilja fólks og svo að fá hrósið, þakkirnar og faðmlögin. Ég held að fólk hreinlega átti sig ekki á hvað þetta er okkur mikils virði.“ Hér birtum við loks lausnina á jólakrossgátu Eyjafrétta. Nokkrar réttar lausnir bárust og hefur sigurvegari verið dreginn út hann fær að launum bókaútekt hjá Eymundsson. Lausnarorðið var GEIRFUGLASKER. Sigurvegari: Haraldur Haraldsson Foldahrauni 38a 900 Vm Haraldur Haralds- son hlaut hnossið Magnús Kjartan og Eyjafólkið Jarl og Eygló Scheving stýra brekkusöng. AÐALSAFNAÐARFUNDUR Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja Sunnudaginn 19. febrúar 2023 verður haldinn aðal- safnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vest- mannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 13.00. Dagskrá fundar: - Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefnd Landakirkju

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.