Úrval - 01.09.1968, Qupperneq 13

Úrval - 01.09.1968, Qupperneq 13
ROBERT BURNS OG JEAN 11 litla bændabýlinu í Ellislandi sem var sannkallaður griðastaður. Robert hafði að vísu ákveðið að beita allri starfsorku sinni að bú- störfunum og til þess að rækja nýja tollþjónsembættið, sem hann hafði verið skipaður í, en samt urðu sum fegurstu ljóð hans ein- mitt til á þessu tímabili friðar og hamingju í lífi hans. Það var eins og hjarta hans væri barmafullt. Eitt þeirra er hið óviðjafnanlega ástarljóð Til Jean. . . . „Ást mín er sem rauð, rauð rós“. Hann hafði unun af börnum sínum. Hann lék sér við þau, las fyrir þau og hlúði að þeim, áður en hann fór í rúm- ið á kvöldið. Og söngfuglsröddin hennar Jean lét sannarlega til sín heyra þessa daga! Hún geislaði af hamingju. Hún vissi um velgengni Roberts í Edinborg, og þetta gladdi hana. Hann átti slíkt sannarlega skilið! Hún vissi, að allar konur af öllum stéttum voru veikar fyrir töfrum þessa snjalla eiginmanns hennar, og hún álasaði þeim ekki fyrir það! Hún vissi um bréfin, sem hann skrifaði þeim, og ljóð, sem þær blésu honum í brjóst. En það var hún, sem hann hafði kjörið fyrir gagnrýnanda sinn. Henni færði hann alltaf ljóðin til þess að leita álits hennar ( henni, sem gat aðeins skrifað nafnið sitt með naumindum). Það var hún, sem var móðir barnanna hans (eða a.m.k. flestra þeirra). Það var hún, sem deildi með honum sorgum, þjáningu og hinni heitustu gleði. Það var hún, sem elskaði hann með órofa tryggð af öllu sínu hjarta. Hann hafði sannarlega fundið stúlku, sem elskaði hann jafnvel heitar en trúi og tryggi hundur- inn hans! En hamingjudagarnir á Ellislandi voru senn á enda. Robert var ekki góður bóndi, og honum gekk því illa búskapurinn. Svo fór, að þau fluttust til Dumfries, þar sem hann starfaði eingöngu sem tollþjónn. Það varð margt til þess að íþyngja honum, mistökin og erfiðleikarn- ir í búskapnum, stöðugar sjálfsá- sakanir hans, örvænting vegna slæms fjárhags og andstyggð hans á slíku ástandi, innbyrgð upp- reisnarlöngun hans gegn sjálfs- elsku, heimsku og græðgi þeirri, sem olli „ómennskri framkomu manna við meðbræður sína“. Það var sem heilbrigður hugsunarhátt- ur hans ruglaðist í ríminu við allt þetta mótlæti, og því fór hann að eyða sífellt fleiri stundum við drykkju á kránum. Eitt kvöldið fór hann á krána að venju, og það var liðið nokkuð á nótt, þegar eirðarleysi trygga hundsins hans, hans Rovers, varð svo óviðráðanlegt, að Jean fór með honum út í kuldann. Þau héldu af stað niður eftir þjóðveginum. Þar rakst hún á Rob, þar sem hann lá sofandi í köldum næðings- stormi. Henni tókst að koma hon- um heim, en hann iá rúmfastur í nokkurn tíma á eftir, og hann náði aldrei fullri heilsu aftur. Hin trúa og trygga Jean reyndi allt, sem hún gat, til þess að veita honum heilsuna og hamingjuna að nýju, en allt kom fyrir ekki. Hann varð sxfellt daprari og beiskari, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.