Úrval - 01.09.1968, Page 17

Úrval - 01.09.1968, Page 17
KHAZARVELDIÐ HORFNA 15 zanskra, armenskra og arabiskra höfunda, og fyrsti rússneski ann- álahöfundurinn sem vitað er um, getur þeirra í ritinu Annáll fyrri alda. Fyrr á tímum, segir þar, lá „veg- urinn frá Væringjum (þ.e. norræn- um mönnum) til Khazara“ með- fram allri Volgu, og tengdi þannig saman Eystrasalt og Kaspíahaf, allt eins og „leiðin frá Væringjum til Grikkja" meðfram Dnjepr tendi saman norðlæg lönd og suðlæg. Þarna er Khazara þá fyrst getið í sambandi við norræna menn og skipti þeirra við þá. Rússneska ríkið (sem Hrærekur hinn snæski hafði stofnað einni öld fyrr) háði þá harða baráttu fyr- ir tilveru sinni og frelsi sínu undan ánauð Khazara. Að lokum tókst Svjatosleifi fursta ívarssyni að ráða niðurlögum þeirra í orrustu sem háð var árið 965, og náði hann þá öllum helztu borgum þeirra á sitt vald. Fornleifafræðingar hafa lengi leitað að rústum borga og bólstaða Khazara, að höfuðborg þeirra, Itil, og að hverjum þeim minjum, sem borið gátu vott um dvöl þeirra. En það var undarlegt að ekki fannst vottur að neinu slíku, enginn haug- ur eða dys, enginn bólstaður eða býli, ekki svo mikið, sem pottbrot. Hvar var Itil, sú hin mikla og fjölmenna borg, sem talin hafði verið með hárri höll og víðum stein- veggjum? Hvað hafði orðið af henni? spurðu menn. Meðfram bökkum Volgu var fyrir löngu þaulleitað, en engar menjar höfðu fimdizt um hina fornu borg. Skyldi þetta allt saman hafa verið hugar- burður, spurðu menn. Margar sagnir gengu að vísu um ríki þetta í miðaldaritum, en forn- leifafræðingar kunnu hvorki að sanna þær né afsanna. Menn spurðu hvort Khazaraveldi kynni að hafa staðið á einhverjum öðrum slóðum en heimildir bentu til, og svo var ennfremur spurt um menningar- stig þeirra, hvort þeir hefðu verið voldug menningarþjóð, eða þá hálf- trylltir gresjuræningjar, á sífelld- um þeysingi um gresjurnar miklu. Hið síðartalda var sanni næst að áliti B. Rybakovs, manns sem á sæti í rússnesku akademíunni og manna fróðastur er um sögu Forna- Rússlands. Hann taldi að veldi Khazara hefði aðeins verið lítið hirðingjaríki, og hefðu þeir hafzt við á Kalmúkasléttunum og lifað á ránum við verzlunarleiðina milli Evrópu og Asíu, enda naumast getað skilið eftir sig mörg merki um menningu sína og lifn- aðarhætti. Þessi tilgáta virtist geta nægt til þess að leiða hugann frá spurningunni um veldi Khazara. En þó hélt hún áfram að leita á og reyndu menn nú fyrir sér á ann- an hátt. Mönnum datt í hug að leita aðstoðar jarðfræði og loftlags- fræði, í stað sagnfræði og forn- leifafræði, til þess að lyfta hulunni af þessari miklu ráðgátu. Að þessu hallaðist L. Gumilyov, sagnfræð- ingur, og fór hann nú enn að leita að menjum hinnar fornu Itilborgar meðfram Volgufljóti og hafði við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.