Úrval - 01.09.1968, Side 23

Úrval - 01.09.1968, Side 23
Í FELUM í KJALLARA í 18 MÁNUÐI 21 sem kveikt var á í byrgi Max Sagin- urs, um leið og Staszek kom heim. Hann kom með góðar fréttir, að vísu óstaðfestar, og nýjar skrýtlur, sem beint var gegn Þjóðverium. Hann tefldi og spilaði við þessa gesti sína. Þeir skulduðu hver öðr- um milljónir zloty á pappírnum. Þeir skrúfuðu frá útvarpinu og hlustuðu á Churchill, Roosevelt og Stalin. Þeir mvnduðu litlar ..fjöl- skyldur11 og sérhver fiölskylda eld- aði máltíðir sínar á sinni eigin litlu rafsuðuplötu. Staszek aflaði matvælanna, og Max Saginur, sem var foringi byrgisbúa, skipti þeim jafnt á milli allra. TJm gervalla borgina voru risa- vaxin auglýsingaspjöld þar sem boðin voru 500 zlody verðlaun hverjum þeim, sem gæti gefið upp- lýsingar um Gyðinga, er leiddu til þess að þeir fyndust. Þar var einnig hverjum þeim heitið dauða- refsingu, sem. yrði sekur fundinn um að leyna Gyðingi. Staszek og níu aðrir Pólveriar í Stanislav létu sem þeir vissu ekki af spjöldum þessum. Byrgisbúar virtu þennan, lág- vaxna, glaða vagnasmið geysilega mikils. Hann var sáttasemjari lífs og dauða. Byrgisbúar dæju vissu- lega allir, jafnvel þótt ekki yrði önnur breyting á en sú, að hann hætti að vitja þeirra. Þeir veltu því fyrir sér, hvað það væri, sem fengi hann til þess að hegða sér eins og hann gerði. Hann blekkti ekki að- eins Gestapo, heldur einnig eigin móður og systur sínar, er bjuggu hjá honum í húsinu. Þær höfðu ekki hugmynd um, að þær gengu daglega yfir höfðum 32 flóttamanna. ,.Mér datt aldrei í hug, að þeir yrði svona margir, hvorki meira né minna en 32,“ sagði Staszek við Max eitt kvöldið. ,,Ég gerði þetta upphaflega til þess að bjarga þér. Ég veit, að hefði hið gagnstæða verið staðreynd, þ.e. að Gestapo hefði drepið alla Pólverja, en þyrmt Gyðingum, hefðir þú gert hið sama fyrir mig. Ef þeir kæmust að því, að ég hefði bjargað lífi þínu, dræpu þeir mig. Ég gat því alveg eins dáið vegna 32 manna og eins manns. En þeir ná okkur ekki,“ fullvissaði hann Max um. ,,Það hvílir blessun yfir þessu húsi.“ Einangrunarhverfi Gyðinganna hafði verið vígt dauðanum, en byrgi Staszeks voru vígð lífinu. Þar var gnægð matar og hlýju og jafnvel hláturs, og því hlaut lífsþorstinn, og lífsfyllingin, sem hafði þurrkazt út í ghettoinu að segja til sín þrátt fyrir allt. Þær Gitya og Wanda mágkona hennar urðu báðar þung- aðar. Úkranískur veiðimaður, sem hafði komið auga á Gyðinga í felum í skóginum, kom dag einn á fund Staszeks. ,,Þú felur Gyðinga ein- hvers staðar," sagði hann. „Þeir hafa gull og úr. Afhentu mér eitt- hvað af því. Annars segi ég Gesta- po frá öllu saman.“ Staszek svaraði: „Þú ert heimsk- ingi. Hvernig gæti ég falið Gyðinga? En það getur verið, að ég viti, hvar Gyðingar eru í felum. Ég skal reyna að fá þá til þess að leggja eitthvað af mörkum. Komdu aftur í næstu viku.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.