Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 122

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL lokum greip hann sjónauka, sem lá í framsætinu, og athugaði veg- inn bæði fram undan og aftur und- an bifreiðinni, eins langt og augað eygði. Að lokum varð hann ör- uggur um, að enginn væri þarna á ferð. Hann setti bifreiðina í gang aftur og beygði inn á malarveg, sem lá upp í fjöllin. Eftir að hann hafði ekið mílufjórðung eftir hon- um, kom hann að hliði, sem var ekki meira en 2 mílur frá heimili hans. Honum var fagnað þar með grimmdarlegu urri. Þetta voru sex þýzkir varðhundar, mjög grimm- ar skepnur, sem höfðu verið þjálf- aðar til þess að ráðast á hvern þann óviðkomandi mann, sem steig fæti sínum inn á landareignina ó- boðinn. En Albert Guerin, þjálfari hundanna, beið við hliðið, eins og um hafði verið talað. Hann hleypti Paoli umsvifalaust inn fyrir, og Paoli setti bílinn sinn inn í bíl- skúr, sem stóð við hliðina á litlu sveitabýli. Þetta var enn önnur landareign, sem var raunverulega í eigu Paoli, þótt Albert Guerin væri skráður eigandi hennar. Hún var umlukt háum vegg. Landareign þessi hafði kostað Paoli rúmlega 40.000 doll- ara, en hún var lika þýðingarmesta fjárfesting hans, því að þetta var vinnustaður Paoli, heroinverk- smiðja hans, fullkomin efnarann- sóknarstofa, stærst og bezt útbúin af öllum leynilegum efnarannsókn- arstofum í Frakklandi. Hann var hinn raunverulegi eigandi, og hann hafði tryggt sér hollustu Guerins með loforði um, að hann mundi gefa honum bæði landareignina og rannsóknarstofuna, eftir að hann væri sjálfur hættur störfum. En þangað til ætlaði Guerin að vera leppur fyrir Paoli, þ.e. skráður eig- andi landareignarinnar og býlisins. Þar að auki var hann aðalaðstoðar- maður Paoli í rannsóknarstofunni. Paoli hafði verið sjómaður og barþjónn, áður en hann töfraðist gersamlega af efnafræðinni og lét sig reka undan straumi inn í undir- heima eiturlyfj anna. Nú var hann álitinn jafningi slíkra manna sem Dominique Benucei og yfirmanna Korsíkubræðrafélagsins. Það voru efnafræðingarnir, sem gerðu Mar- seille að miðstöð heroinmarkaðsins. Án efnafræðinga hefðu kaupmenn- irnir engar vörur að selja. I öðr- um löndum hafði verið reynt að keppa við gæði franska heroinsins, og enn var slíkum tilraunum hald- ið áfram í Tyrklandi, Líbanon og Mexíkó, en vörur þeirra voru samt talsvert lélegri. Þessir „ólöglegu“ frönsku efnafræðingar voru alveg í sérflokki, og Paoli var sá bezti í víðri veröld. Paoli lagði bifreiðinni við hlið- ina á svartri Citroenbifreið í bíl- skúrnum. Trigano hafði tekið þá bifreið á leigu, skömmu eftir að vöruflutningaskipið kom frá Bei- rut. Sjómaður á skipinu afhenti honum 4 pakka af morfínbasa í vatnsþéttum umbúðum. Trigano stakk þeim í farangursgeymsluna á Ciaroenbifreiðinni og læsti henni. Og samkvæmt fyrirskipunum skildi hann svo bifreiðina eftir á vissu stræti í Marseille og gekk burt. Hann skildi lykilinn eftir í bif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.