Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 102

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL inum að telja. Hvað segirðu um það?“ Levonian kinkaði koll. Svo ræddu þeir um það, hvaða upphæð skyldi greidd fyrir þetta magn. Baykal reyndi að prútta og fá hærra verð en hann hafði fengið fyrir fyrri sendinguna. En Levonian hafði yf- irhöndina. Mennirnir, sem höfðu sent hann til þessara innkaupa, réðu yfir öflugum markaði í Marseille. Þar að auki var hér um geysistóra pöntun að ræða, jafnvel þótt þar væri mesti smyglari Tyrklands annars vegar. 500 kiló voru hálft tonn af ópíum eða 1000 pund. Að lokum samþykkti Baykal að ganga að verðinu, sem hafði verið á reynslusendingunni, eða 350 tyrk- neskar lírur fyrir hvert kíló eða 175.000 lírur (17.500 dollarar) fyrir alla pöntunina. Helmingur verðs- ins skyldi greiðast fyrirfram og helmingurinn eftir afhendingu. Sýningin hafði byrjað, meðan á samtali þeirra stóð. Hávaxin, dá- fögur stúlka leið inn á sviðið og varpaði af sér blæjunum í eggjandi dansi. Mennirnir horfðu á hana og dreyptu á drykkjum sínum. Þegar dansinum var lokið, gengu þeir að fullu frá viðskiptum sínum. „Ágætt,“ sagði Baykal, „eftir þrjár vikur, sem reiknast frá kvöldi morgundagsins, munu menn okkar hittast í Azaz.“ Það var sami sýr- lenzki landamærabærinn og reynslusendingin hafði verið send til. „í þetta skipti á þinn maður að bíða við hornborðið hægra megin í Bláa kaffihúsinu." „Hann skal verða þar,“ sagði Levonian. „Og leyfðu mér að leggja til kvittunina." Hann tók veski upp úr jakkavasa sínum, og úr því tók hann einn líruseðil. Undir borðinu reif hann varlega V-lagað snifsi úr efri helmingi seðilsins og rétti Baykal það. „Þetta er handa þínum manni," muldraði hann. Svo stakk hann afganginum af seðlinum aftur í veski sitt og bætti við: „Og þetta er handa mínum.“ Á ÓPÍUMEKRUM Tveir menn þutu á bifhjóli fram- hjá sveitabýlunum í Afyonhéraði, sem er í vesturhluta Tyrklands við rætur Stóru-Súltanfjalla. Ökumað- urinn var smyglari þaðan úr hér- aðinu, Emin að nafni. Á aftursæt- inu sat sterkbyggður Tyrki með risastórt yfirskegg og hélt fast ut- an um mitti hans. Þetta var „sendi- maður“ Baykals, Mustafa frændi hans. Og í peningabelti sínu, sem var falið undir skyrtunni og rúllu- kragapeysunni, var falið þríhyrnda snifsið úr líruseðli Levonians. Mustafa var yfirmaður ópíum- smyglhrings Baykals úti á lands- byggðinni, og hann hafði ekki eytt neinum tíma til ónýtis, þegar hann hafði fengið pöntun Levonians. Hann fór til Afyon í langferðabíl. Þegar þangað kom, hélt hann beint á fund Emins, sem þekkti héraðið mjög vel. Mustafa gerði fyrstu inn- kaupin hjá Emin sjálfum, sem átti 150 kílóa byrgðir, faldar í uppþorn- uðum brunni á bak við húsið sitt . . Núna voru mennirnir tveir í inn- kaupaferð, og í henni ætluðu þeir að festa kaup á hinum 350 kílóum, sem vantaði upp á pöntunina. Emin átti að fá svolitla greiðslu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.