Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 74

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL sókn. Hversvegna hika læltnarnir svona lengi? Ég hefði þurft að lifa í tíu ár enn vegna barna minna, en nú á ég varla meira en tvö eða þrjú ár ólifuð. Mætti ekki kenna lækn- unum betri aðferðir? Ef þeir gætu tekið réttar ákvarðanir í tíma væri mikið unnið.“ Og sannarlega er þess brýn þörf að bæði sjúklingar og læknar séu vel á verði gagnvart krabbameini, láti aldrei dragast að komast að hinu rétta sem allra fyrst. Þvi nú eru viðhorfin öll önnur en áður var, þegar krabbamein mátti heita ólæknandi. Nú eru bata- horfurnar orðnar góðar, en því að- eins að beitt sé réttum læknisað- gerðum í tíma — áður en meinið er komið á of hátt stig. Fleiri og fleiri tegundir af því er nú unnt að lækna, og lækna til fulls. (Þegar liðin eru fimm ár frá skurðlækn- ingu, er álitið að meinið muni ekki geta tekið sig upp, ef þá finnast engin einkenni). Margír menn — og meðal þeirra ýmsir læknar — virðast ekki hafa gert sér grein fyrir þessum breyttu viðhorfum. Þeir halda að krabba- mein leiði ætíð til dauða. „Þegar fréttist um lát kunnugra af völdum þessa sjúkdóms þá eykst svartsýn- in.“ Svo segir dr. John Wakefield, enskur sérfræðingur í krabbameins- lækninum, sem mikið mark er tek- ið á. „Hinu taka menn minna eftir, ef sjúklingi batnar.“ Það er eðli- legt, að sjúklingi verði það á að draga að fara til læknis þó að hann finni einkenni hjá sér sem bent gætu til krabbameins, því hann hræðist að heyra úrskurðinn. Þetta fólk gerir sér hinn mesta óleik með hiki smu og hræðslu, því að þá kann oft svo að fara, að þegar það loksins fer til læknis sé orðið of seint að beita þeim læknisráðum, sem annars hefðu komið að gagni og flest eru ný eða nýleg. Og ekki eru læknarnir sjálfir lausir við þennan skelk. Af því hlýzt ekki annað en tafir, sem geta leitt til vandræða. LÆKNINGAR SEM ÁÐUR ÞEKKTUST EKKI En það er sannazt að segja, að svo miklar framfarir hafa orðið í krabbameinslækningum á síðustu árum, að gengur kraftaverki næst. Hér fara á eftir nokkur dæmi um það: • Fyrir nokkrum árum var krabbamein í sogæðakirtlum álitið öldungis ólæknandi. Nú læknast 75% af þeim sem koma til læknis með meinið á frumstigi, og 33% til 50% af þeim sem seinna koma. • Ein hin voðalegasta tegund af krabbameini var álitið vera hið bráða hvítblæði í sogæðum hjá börnum. Fyrir tuttugu árum lifðu börnin varla lengur en nokkrar vikur með þessa veiki. Nú tekst að seinka gangi hennar svo, að 93% lifa lengur en þrjú ár. Og sam- kvæmt skýrslum hafa 150 sjúkling- ar lifað þennan sjúkdóm í fimm ár eða lengur. ® Áður tókst ekki að lækna krabbamein í eista nema hjá 48%. En nú er sú tala (þeirra sem lifað hafa í fimm ár án þess nokkur ein- kenni hafi komið eftir læknismeð- ferðina) komin upp í 93%. Hin nýja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.