Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 119

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 119
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 117 fleiri aðferðir eiturlyfjasmygls en nokkur annar maður í Marseille. Fyrirtæki hans hafði í sinni þjón- ustu hóp fastráðinna smyglara meðal sjómanna. Einnig réð það flugmenn og flugfreyjur til slíkra starfa og stundum jafnvel menn úr utanríkisþjónustu ýmissa landa og listamenn í skemmtiiðnaðinum. Það var Benucci, sem átti fyrst hug- myndina að því að sjá heiðarleg- um mönnum, sem á vegi hans urðu, fyrir sérstökum skemmtunum, svo sem fjárhættuspili, þar sem mikið var lagt undir, eða kynmökum. Og síðan lét hann starfsmenn sína kúga þessi fórnarlömb sín til þess að smyg'la heroini fyrir fyrirtækið. Þeim var hótað, að annars yrði ljóstrað upp um þá. Þetta var eins konar fjárkúgun, en í stað peninga átti að koma þjónusta við smygl- ið. Levonian þekkti vald Benucci. Hann vissi líka, að Korsíkubúinn áleit hann ekki vera ósköp venju- legan smyglara. Benucci hafði þeg- ar treyst honum fyrir því að sjá að öllu leyti um kaup á þýðingar- mikilli sendingu frá Tyrklandi og afskipun hennar til Marseille. Og tilboð Benucci um A.meríkuferð þýddi jafnframt, að Levonian stóð nú til boða frekari frami innan fyr- irtækisins. Á FUNDI MEÐ HÚSBÓNDANUM Benucci útskýrði tilboð sitt fyrir Levonian í ró og næði. Hann sagð- ist þurfa nýjan „rukkara“ í Ame- ríku, mann, sem gæti séð um inn- heimtu og sendingu fjár þess, sem greiða átti fyrir heroinsendingar til Ameríku. Hann vildi, að Levonian tæki að sér starf þetta. Hann sagði, að sendingarnar færu venjulega til Mafíuforingj- ans í Montreal, vegna þess að það væri auðveldara að koma heroini inn í Kanada en Bandaríkjn. Svo færu greiðslurnar fram í New York. Trigano átti að fylgja Levon'an til Ameríku og verða aðstoðarmaður hans. Þeir áttu að fá 214% af öllu því fé, sem þeir rukkuðu inn. Þeir fengju svo nánari fyrirskipanir og upplýsingar síðar, ef þeir sam- þykktu tilboðið. Levonian bar þá fram eftirfarandi spurningu á varfærnislegan hátt: „Væri það mögulegt að vinna fleira en það eitt að innheimta greiðslur fyrir þig?“ Það varð þögn í her- berginu, og Levonian óttaðist, að hann hefði nú minnzt allt of snemma á vandmeðfarið umræðu- efni. En Benucci hló bara og bað hann um að halda áfram máli sínu. Levonian stakk upp á því. að hann fengi að selja heroin upp á eigin spýtur vestra jafnfram því að starfa sem rukkari Benucci. Hann rakti sögu morfínbasasend- ingarinnar, sem hann hafði útveg- að frá Tyrklandi. Þar hafði verið um samning um helmingaskipti að ræða. Helmingur morfínbasans til- heyrði Benucci, en hinn helming- urinn Levonian. í Istanbul hafði Levonian innt fyrstu greiðsluna til Baykal af hendi úr eigin vasa, og nú átti Benucci að greiða aðra af- borgunina, þegar varan var komin til Marseille. Einn af mönnum Benucci hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.