Garður - 01.10.1945, Síða 3

Garður - 01.10.1945, Síða 3
T 37 l,w Garður I. HEFTI — OKTÓBER 1945 Tímcrrit Stúdentafélags Háskólans og Stúdentafélags Reykjavíkur Ritstjóri: Ragnar Jóhannesson Ritnefndarmenn: Benedikt Bjarklind og Björn Þorsteinsson Afgreiðsla: Auglýsingaskrifstofa E. K. STÚDENT. — Þetta orð á sér sérstakan hljóm í eyvum þeirra, sem keppt hafa eftir að ná þessum lœrdómstitli, setið við nám og lestur árum saman, unnið baki brotnu til að komast alla leið að þessu setta marki. Fá tímamót í œvi manns eru eins minnistœð og stiídentsprófið. Ungur og hraustur námsmaður, sem staðizt liefur raun prófsins og hinna strembnu námsára og kemur frá prófborðinu út undir bert loft, sól og sumar, — hann er hamingjusamur maður og glaður. Og silki- hiifan hans með hvíta kollinum finnst honum eftirsóknarverðara h'ófuð- fat en kórónur og gullinhjálmar. Ilvað er það þá, sem gerir þessi timamót minnistœðari en önnur? Það er vafalaust margt. Þá, eins og við önnur hliðstœð tœkifœri, blossar upp gleðin yfir unnum sigri, yfir því að hafa náð marki, sem sett hefur verið fyrir l'óngu. Líka segir hann til sín, f'ógnuðurinn yfir því, að vera nú frjáls, og laus við höft skólans og aga. En síðast en ekki sízt finna menn, beint eða óbeint, til þungrar ábyrgðar. Þegar' hjalla stúdents- prófsins er náð, þarf námsmaðurinn að standa einn og óstúddur fremur en nokkru sinni fyrr. Samtímis frelsinu segir alvara lífsins til sín. Nú er að því komið að velja sér œvistarf, sem hœfi viðkomandi manni, svo að honum geti komið menntunin að góðu lialdi og þjóðfélagið fengið í sinn hlut nýtan borgara, Háskólanámið, sem ungi stúdentinn velur sér, er sérundirbúningur að œvistarfinu, en stúdentsnámið hinsvegar hin almenna menntun. Eftir stúdentsprófið stíga því flestallir menntamenn mikilvœgari spor en fyrr eða síðar á œvinni. Háskólaprófið, candidatsprófið, er varla eins minnistœtt né umvajið slíkum Ijóma í huganum og stúdentsprófið. LANDSBÓKAS/'.FN .Ki i. 62545 ~ f S L AnTj S~
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.