Garður - 01.10.1945, Síða 7

Garður - 01.10.1945, Síða 7
Fylgt úr hlaði Tímarit það, sem hér hefur göngu sína, mun vera fyrsta alvarlega tilraunin, sem gerð hefur verið til þess að halda úti málgagni háskóla- borgara hér á landi. Stiídentablaðið, sem um langt skeið hefur verið gefið út þann 1. desember ár hvert, er tilraun í þessa átt, en vitanlega engan veginn fvllnœgjandi. Þess ber þó að geta, að fyrir allmörgum árum tóku nokkrir framtaks- samir menn innan Háskólans sig saman um að gefa Stúdentablaðið út nokkurn veginn reglulega einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina. Þetta fyrirkomulag á útkomu blaðsins átti sér þó ekki langan aldur, því að brátt var aftur liorfið að því ráði að gefa það aðeins út þann 1. desember, og hefur sá háttur verið á œ síðan. Seint á árinu 1943 var borin fram í Stúdentaráði Iíáskólans tillaga þess efnis, að hafin skyldi útgáfa á tímariti stúdenta. Var gert ráð fyrir, að ritið kœmi út 4 til 5 sinnum á ári og miðlaði lesendum sínum, há- skólaborgurum og öðrum, margháttuðum fróðleik og skemmtun. Rit- smíðar var œtlunin að fá frá stúdentum, eldri sem yngri, og áherzlu átti að sjálfsögðu að leggja á vöndun um efnisval og allan frágang. Til að sjá um framkvœmdir í málinu var nú skvpuð 7 manna ritnefnd, sem þegar í stað tók til starfa, en þrátt fyrir virðingarverða viðleitni, varð nefndinni minna ágengt en skyldi, og varð ekki úr framkvœmdum að sinni. Snemma á síðastliðnu vori var málið tekið upp í Stúdentaráði að nýju, og var þá einróma álit ráðsmanna, að eina leiðin til að tryggja málinu öruggan framgang vœri að ráða fastan ritstjóra, sem jafnframt ■yrði ábyrgðarmaðwr ritsins. Þótti það liafa sýnt sig rcekilega, að aldrei mundi vel takast, ef allt vald til framkvœmda yrði fengið í hendur stórri og svifaseinni ritnefnd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.