Garður - 01.10.1945, Qupperneq 10

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 10
8 GARÐUR væri gömul ,kona í húsinu, sem hefði þekkt hann og mvndi eftir honum. Það kom upp úr kafinu, að þetta hafði verið Jóhann Sigurjónsson skáld. Hann hafði átt heima uppi á efsta lofti í húsinu. Undir þessu þaki hefur Galdra-Loftur sennilega orðið til. — Skammt þarna frá er húsið, þar sem Jón Sigurðsson átti lengstum heimili. Þar var minningartaflan sett 17. júní síðastliðinn. Frá þessum slóðum er örstutt til Garðs, þar sem ís- lenzkir Hafnarstúdentar áttu áðalathvarf fram til 1918, og skammt frá Garði er hús það, er Jónas Hallgrímsson átti heima í, er hann dó, fyrir hundrað árum síðan. Á því húsi er iíka minningartafla. Gx-öf Jónasar er í Assistentskirkjugarðinum rétt handan við vötnin. Hér má segja, að hvar sem gengið er, sé maður á íslendingaslóðum. Um sumar af þess- um götum hefur stúdentum einkum oi’ðið tíðförult, þá sérstaklega Kannikesti'æde, milli Garðs og háskóla, og gegnum trjágarð kóngsins á leið til Jóns Sigurðssonar, en heimili hans stóð löndum opið eins og kunnugt er. Þá hefur ekki verið óvenjulegt að fara á skemnxtigöngu kringum Vötnin. Héðan hefur oft verið hugsað heim, heimþráin hefur ásótt margan manninn, ekki sízt fyrsta kastið, er hann hefur staðið einmana og undrandi andspænis hinu nýja og ókunna. Við því hafa menn brugðizt á ýmsan hátt, eins og glöggt má sjá af íslenzkum Ijóð- um ortum í Kaupmannahöfn. Sumir bi-ynja sig lítilsvirðingu á öllu því, sem danskt er, öðrum finnst þeir hafrekið sprek á annarlegri strönd. En hvað sem tilfinningum manns líður, hefur þessi aðstaða xitlendingsins fjarri ættjörð sinni orðið félagslífi stúdenta mikil hvatning. Enda hafa í Höfn skapazt sterkustu stúdentatradisjónir okkar og afdrifaríkustu félög. Höfn var miðstöð sjálfstæðisbaráttunnar og þaðan bárust menn- ingarstraumarnir heim. Það voru Hafnarstúdentar, sem héldu liti Ár- manni á Alþingi, Fjölni og Nýjum félagsritum. í félögum stúdenta þroskuðust ýmsir þeirra manna, er síðar bar hæst í íslenzkum menn- ingar- og stjórnmálum. Þetta er glæsileg saga, en verður ekki rakin hér nánar. IJinsvegar vildi ég segja örlítið fx-á félagsmálum stúdenta í Höfn hin síðari ár. Það félag stúdenta, er nú starfar í Iíöfn, heitir fullu nafni Félag ís- lenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn og er stofnað 21. janúar 1893. Fyrstu stjórn þess skipuðu Bjarni Jónsson frá Vogi, formaður, Guð- mundur Björnson, síðar landlæknir, skrifari, og Bjarni Sæmundsson náttúrufræðingur, gjaldkeri. Af stofnendum félagsins eru nú fáir á lífi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.