Garður - 01.10.1945, Side 13

Garður - 01.10.1945, Side 13
ÍSLENZKIR STÚDENTAR í TIÖFN OG FÉLAGSLÍF ÞEIRRA 11 Siyfús Blöndal bókavörð- ur. Hann er einn af stojn- endum íslenzka stúdenta- jélagsins í Ilöfn og cr t því enn. sætti þá oft harðri gagnrýni á eftir. Voru menn þá stundum ómildir í orðum og sýndu ráðherradómnum litla respekt. Mátti þetta teljast allhörð meðferð og urðu margir þeirri stundu fegnastir, er púnsið kom á borðin. Enn er ótalinn mikilvægur þáttur í félagsstarfseminni, þar sem er bókmenntakynning þess. Lestrarfélag um nýjar íslenzkar bækur starf- aði innan félagsins fyrst 1926—28, en síðan frá 1935 og þar til öll sund heim til Islands lokuðust. Erindi um bókmenntaleg efni hafa jafnan notið mikillar hylli, enda hefur félagið lengst af verið svo heppið að eiga góða hauka í því horninu, fyrst þá Finn Jónsson prófessor og dr. Sigfús Blöndal, en síðar Jón Helgason prófessor. Stundum hafa rithöf- undar og skáld heimsótt félagið og lesið úr ritum, er þeir hafa haft í

x

Garður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.