Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 13

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 13
ÍSLENZKIR STÚDENTAR í TIÖFN OG FÉLAGSLÍF ÞEIRRA 11 Siyfús Blöndal bókavörð- ur. Hann er einn af stojn- endum íslenzka stúdenta- jélagsins í Ilöfn og cr t því enn. sætti þá oft harðri gagnrýni á eftir. Voru menn þá stundum ómildir í orðum og sýndu ráðherradómnum litla respekt. Mátti þetta teljast allhörð meðferð og urðu margir þeirri stundu fegnastir, er púnsið kom á borðin. Enn er ótalinn mikilvægur þáttur í félagsstarfseminni, þar sem er bókmenntakynning þess. Lestrarfélag um nýjar íslenzkar bækur starf- aði innan félagsins fyrst 1926—28, en síðan frá 1935 og þar til öll sund heim til Islands lokuðust. Erindi um bókmenntaleg efni hafa jafnan notið mikillar hylli, enda hefur félagið lengst af verið svo heppið að eiga góða hauka í því horninu, fyrst þá Finn Jónsson prófessor og dr. Sigfús Blöndal, en síðar Jón Helgason prófessor. Stundum hafa rithöf- undar og skáld heimsótt félagið og lesið úr ritum, er þeir hafa haft í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.