Garður - 01.10.1945, Qupperneq 23

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 23
heiðarbýlið og sjálfstætt fólk 21 rankar við sér háttaður í rúmi sonarins á efsta bænum í Jökulsárdal, er hann hafði brotizt ísbrynjaður frá hvirfli til ilja gegnum iðulausa storhríð, þá var það fyrsta, sem hann spurði feðgana hásum rómi und- an sænginni: „Yoru þið búnir að taka lömb?“ Um Islendinga hefur oft verið sagt, að þeir væru dulir og tómlátir. Bjartur er ekki heldur fyrir að bera tilfinningar sínar á hurðir. Bæði ytri og innri ástæður hafa kennt honum að hafa hemil á sér, gefa aldrei a sér höggstað. Það er í senn vörn og flótti. Bjartur er mjög hræddur við allt „sentimentalitet“, tilfinningasemi. Þegar hann þarf að leyna tilfinningum sínum, grípur hann til skáldskaparins. Þannig getur hann ekki • sagt Rauðsmýrarmaddömunni lát Bósu í venjulegum orðum, heldur fór með vísu og lagði höfuðáherzluna á miðrímið: Hjörðin mín er ekki öll, engin greini og Ijósin, jörðin þín er freðin fjöll, fallin eina rósin. Og oft, þegar tilfinningarnar eru mestar, getur það tekið á sig af- káralcgar myndir, jafnvel mannvonzku og hrottaskapar. Ilvernig Bjart- Ur dylur tilfinningakvikuna undir skorpunni, getur minnt á Skarphéðin Njálsson (sbr. Á Njálsbúð eftir Einar Ól. Sveinsson, Rvík -1943, bls. 110). Þetta eru hin tvö andlit hins íslenzka lundarfars, annað, sein veit út og norður, og hitt, sem engii.n fær að sjá. Ólafur er hins vegar mjög opinskár um tilfinningar sínar, segir sr. Halldóri frá stúlku, sem hann unni, „og ruglaði í hann öllum sínum hjartans áhugamálum“. „Ólafur hugsaði löngum um Höllu sína, þegar hann stóð yfir fénu uppi í högunum. Ilann útmálaði fyrir sér mcð mörgum og Ijósum lit- um þá hamingju, sem hann yrði aðnjótandi, ef hann fengi hennar“. llósa Þórðardóttir hafði líka verið mannsefni sínu samtíða á sveita- heimili, hreppstjórasetrinu. Bjartur hafði lengi verið hrifinn af Bósu á sinn hátt. „Hann hafði alltaf sagt: Þarna er stúlka, sem hugsar sitt og lætur ekki flangsa utan í sér, þessari skal ég giftast og kaupa jörð“. Og hann er stoltur að hafa leyst hana úr ánauð og undan oki skáldko.n- unnar á Útirauðsmýri. „Ég er frjáls maður. Og þú ert frjáls kona“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.