Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 27

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 27
heiðarbýlið og sjálfstætt fólk 25 víman fór að renna af honum og ekkert annað tók við og barnið angrar hann, fjarlægjast þau hvort annað. Þó að Bjartur vissi ekki, hvernig komið væri högum Rósu, þegar hann kvæntist henni, hafði hann þó tortryggt hana. Er þau koma í Sumarhús eftir brúðkaupið, segir Rósa, ■að hún sé hrædd um, að sér bregði við eftir stóru gluggana á Rauðs- niýri, þá svarar Bjartur snöggt: „Það kynni ekki að vera, að þú sakn- aðir einhvers annars“. Bjartur er ólíkt næmari fyrir geðhrifum konu sinnar en Ólafur, hann vakir yfir öllum svipbrigðum hennar og látæði eins og maður í fjárhættuspili. Á morgnana undraðist hann, „að hún, sem svaf svo sakleysislega, skyldi hafa elskað aðra menn og ekki viljað segja það, hún, sem ævinlega hafði verið svo stillt, svo ólík því að vera til í tusk“. Og hann sá það og fann til þess, að „þegar hún svaf, var hún sæl, en þegar hún vaknaði, sá hann vonbrigðin í augum hennar, og þess vegna hafði harm ekki skap til að vekja hana". Þegar út í búskapinn kemur, reynast þeir líka jafnólíkir Ólafur og Bjartur. Áhyggjur einyrkjabúskaparins og erfiðleikar vaxa Ólafi í aug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.