Garður - 01.10.1945, Qupperneq 30

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 30
28 GARÐUR ■en hin raunverulega barátta hefst, þar scm kúnni í Sumarhúsum er slátrað í vorharðindum, eftir langa og harða baráttu, og fyrri bókinni af Sjálfstæðu fólki lýkur með því. Hér hefur því ekki staðið barátta um lífsbjörgina eins og í Sumarhúsum, þó að e. t. v. rnætti segja, að hjá Ólafi í Heiðarhvammi myndi hafa leitt til hins sarna og hjá Bjarti, að annað hvort hlyti að tapast, kýrin eða kindurnar. A þeim árum, sem þau Halla hafa búið í Heiðarhvammi, hefur Ólafi farið mikið fram. Hann mannast undir handleiðslu Höllu, og höf. verður betur til Olafs, eftir því sem á söguna líður. Eins lærir Halla með tímanum að meta Ólaf meir. En snefill af baráttumanni verður Ólafur þó aldrei. Hann hugsar jafnvel oft um það að verða sauðamaður hjá Agli í Hvammi. Strax fyrsta veturinn kemst Ólafur í heyþrot, og hann verður annað hvort „að skera niður féð til þess að 'létta á heyjunum eða leita til nágrannanna um heyhjálp. Hvorugt var gott“. En hvernig þessari baráttu lýkur, segir ekki. Enda hefur les- andinn það á tilfinningunni, að Ólafi séu það ekki sérlega harðir kostir að fá heyhjálp. Þar er ekki heil lífstrú í veði eins og hjá Bjarti. En höf. tekur það oft fram um Óláf, að honum leiðist, þó að Höllu finnist vet- urinn „ekki svipað því eins þungbær og hún hafði búizt við. Þessi leiðindi Ólafs má að nokkru leyti rekja til þjófnaðargrunarins. „Annað •og þriðja árið, sem hann var í Heiðarhvammi, höfðu eigur hans aukizt nokkuð. Þá hafði hann nægan heyafla og gat komið skepnum sínum vel fram. En fjórða árið hafði heldur gengið af honum. Vinnuþolið var farið að bila og ómegðin að aukast. Börnin voru nú orðin tvö“. Ann- ars segir mjög lítið af Ólafi þessi ár. Lesandinn hefur það jafnvel á til- finningunni, að höf. sé í hálfgerðum vandræðum með Ólaf. Þannig lætur höf. hann aldrei vera heima, þegar þar er eitthvað um að vera, t. d. þegar Borghildur kemur að sækja Jóhönnu, þegar Þorbjörn kemur nokkru seinna, þegar þjófsleitin er gerð og þegar Setta kemur í heim- .sókn. Það má ef til viil afsaka það með því, að höf. sé fyrst og fremst að segja sögu Höllu. Ólafur kemur ekki, svo að teljandi sé, við sögu fyrr en í veikindum þeim, sem leiða hann til dauða. Það var skyrbjúgur. Af Bjarti segir hins vegar mikið, og á þessum árum reynir mjög á Jolrifin í honum. En „hann hafði ekki þann sið að sýta yfir því, sem hann missti, sumir gera það, en maðurinn á að gleðja sig við það, sem þann á, eða réttara það sem hann á eftir, þegar hann er búinn að missa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.