Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 41

Garður - 01.10.1945, Blaðsíða 41
Magnús Jónsson stud. jur.: Stúdentagarðarnir INNGANGUR Þegar ritstjóri „Garðs“ fór þess á leit við mig, að ég ritaði grein um Stúdentagarðana í tímarit stúdenta, var það með nokkurri tregðu, sem ég féllst á að verða við þeirri ósk. Taldi ég mig ekki svo kunnugan forsögu Stúdentagarðanna, að ég gæti tekið þetta hlutverk að mér, en hins vegar vel við eigandi að birta í fyrsta hefti þessa stúdentatímarits ítarlega grein um Stúdentagarðana, því að bygging þeirra er að ýmsu leyti einn merkasti þátturinn í sögu háskólans. Þá ber einnig nafn þessa tímarits það með sér, hversu mikilvæg Garðarnir og garðlífið eru í félagsmálum stúdenta. Er því hér um mikilvægt efni að ræða, og verð ég því að biðja lesendur að virða á betri veg, þótt stiklað sé á stóru í forsögu Garðmálsins. UNDIRBÚNINGUR OG FRAMKVÆMDIR Fram að þeim tíma, er Háskóli Islands var stofnaður árið 1911, stunduðu flestir íslenzkir stúdentar háskólanám í Danmörku. Nutu þeir ýmissa hlunninda þar, einkurn Garðvistar, vegna réttarstöðu ís- lands í danska ríkinu. Eftir að fullt skipulag var komið á 'háskóla- kennsluna hér heima, tóku flestir íslenzkir stúdentar að stunda fram- haldsnám við Háskóla íslands í þeim greinum, sem þar voru kenndar. Með sambandslögunum 1918 féllu svo niður sérhiunnindi íslenzkra stúdenta við háskólann í Kaupmannahöfn. Skömmu eftir 1920 fara að heyrast raddir um það, að nauðsynlegt sé að reisa Stúdentagarð hér á landi. Mun það hafa þótt vel tilhlýði- legt, að íslenzka þjóðin sýndi menntamönnum sínum það, að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Garður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.