Garður - 01.10.1945, Síða 44

Garður - 01.10.1945, Síða 44
42 GARÐUR arinnar, og andleg menning hennar hefur verið öflugasti máttarstólpi íslenzks þjóðernis. Það var því einkar vel til fallið, að félagsheimili ís- lenzkra háskólastúdenta yrði einnig minnismerki hins langþráða full- veldis. Þessi ákvörðun mun einnig hafa átt sinn drjúga þátt í hinum almennu undirtektum þjóðarinnar. Svo að segja hver sýsla á landinu og margir einstaklingar lögðu fram fé til byggingarinnar, að ógleymd- um mikilvægum stuðningi íslenzkra stjórnarvalda. Má því segja að þjóðin öll hafi hér lagt hönd að verki, og allir voru á einu máli um það, að gera yrði þenna minnisvarða fullveldisins sem myndarlegastan. Reyndist Garður einnig uppkominn bæði glæsilegur og þægilegur til íbúðar. Ætlast var til, að 37 stúdentar gætu búið á Garði. Auk þess var þar matsala og tilheyrandi borðsalir, íbúðir fyrir Garðprófast og hús- vörð, samkomusalur, íþróttasalur og önnur nauðsynleg híbýli og geymsiur. Garður kostaði fullbúinn með öllum hú'sgögnum um 290 þúsund krónur. GARÐUR OG FÉLAGSLÍF STÚDENTA Það væri of langt mál að ræða hér um félagslíf stúdenta almennt. Stúdentalífið hefur alltaf haft nokkuð sérstæðan blæ, bæði hér á landi og erlendis, og hefur félagslyndi og giaðværð jafnan einkennt stúdenta. Stúdentaheimilin hafa jafnan verið miðstöðvar fyrir félagsstarfsemi stúdenta, en vegna skorts á sameiginlegu heimili, áttu ísienzkir stúd- entar erfitt uppdráttar með alla félagsstarfsemi, þar til Garður komst upp. Eftir að Garður var tekinn í notkun eignuðust margir stúdentar þar sameiginlegt heimili og innbyrðis kynning þeirra jókst að miklum mun, sem aftur hafði í för með sér ánægjulegra félagslíf, aukna vináttu og skilning þeirra hvers á annars högum. Garður varð miðstöð fyrir fundarhöld og samkomur stúdenta, og flestum mun hafa fundizt, að Garður væri raunverulegt heimili þeirra, en ekki hús, þar sem þeir að- eins væru leigjendur. Gömlum stúdentum, sem rifja upp minningar frá háskólaárum sín- um endur fyrir löngu úti í Danmörku, verður alla jafnan tíðrætt um Garð og félagslífið þar, og virðast flestir eiga þaðan margar skemmti- legar endurminningar. Hugmyndin hefur alltaf verið sú, að Stúdenta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.