Garður - 01.10.1945, Síða 45

Garður - 01.10.1945, Síða 45
STÚDENTAGARÐARNIR 43 Nýi Garður garðurinn hér yrði íslenzkum stúdentum jafn mikilvægur og Garður í kóngsins Kaupmannahöfn varð stúdentum þar. Mun naumast þurfa að rfa það, að sú verði raunin á. Vegna þeirra, sem kynnu að lesa þessa frásögn, en ekki þekkja heim- ilisreglur á Garði, skal þetta tekið fram: Ákveðnar reglur eru settar til þess að tryggja stúdentum næði til náms og hvíildar og eru kosnir umsjónarmenn úr hópi Garðbúa sjálfra til þess að sjá um að fyrirmæl- um um húsaga og góða umgengni sé fylgt. Garðprófastur, sem er valinn af Garðstjórn, er æðsti yfirmaður á Garði, og gætir hann þess, að þar ríki nauðsynlegur heimilisagi. Er hann því nokkurskonar heimilisfaðir. Garðbúarnir safnast oftast saman á kvöldin í sameiginlegri setustofu og skemmta sér þar við spil, hlusta á útvarp eða lesa blöð, ef þeir þá ekki eru svo hamingjusamir að eiga unnustu eða skyldmenni úti í bæ,. sem þeir geta farið að heimsækja. Einhleypingarnir virðast þó una furðu vel sínu hlutskipti heima við, og eru þeir oft þaulsætnir við spil eða tafl. Garðinum er lokað klukkan 11 á kvöldin •— klukkan 12 um helgar — og eftir þann tíma fá Garðbúar einir inngöngu. Óhætt mun að fullyrða, að ekki liðu mörg ár, þar til stúdentum varð það ljóst, að þjóðin hafði veitt þeim dýrmæta gjöf, er hún gaf þeim Garð, og þeir myndu verða illa staddir, ef þeir misstu hann, enda mun þeim naumast hafa komið til hugar, að svo kynni að fara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Garður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.